Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 3

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 3
GLÓÐAFEYKIR Félagstíðindi Kaupfélags Skagfirðinga 19. HEFTI • APRÍL 1979 Ritstjón og ábyrgðarmaður: Gísli Magnússort í Eyhildarholti. Ljósmyndun Stefán Pedersen. Kaupfélag Skagfirðinga 90 ára Kveðja frá stjórnarformanni Sambands ísl. samvinnufélaga. Senn getum við samvinnumenn fagnað aldarafmæli þess, er frjóangi sá skaut rótum hér á landi, sem svo ríkulegan ávöxt hefur borið og við í dag þekkjum sem hina íslenzku samvinnuhreyfingu. Árið 1882 riðu frumkvöðlarnir í Þingeyjarsýslu á vaðið með stofnun hins fyrsta íslenzka kaupfé- lags og byggðu þá á grunni hugsjóna og reynslu, sem Islendingar höfðu aflað sér með rekstri verzlunarfélaga, er starfað höfðu um nokkurt árabil hér á landi, einkum á Norðurlandi. íslendingar höfðu um þessar mundir rumskað af aldalöng- um dvala erlendrar áþjánar og harðinda og tóku að krefjast réttar síns í anda upp- lýsingarstefnunnar og rómantísku stefn- unnar. Ahugi vaknaði fyrir endurheimt sjálfstæðis og þjóðtungu og fyrir því að þjóðin almennt rétti úr kútnum og bætti kjör sín og hag á öllum sviðum. Eðlilegur þáttur hinnar þjóðlegu endurreisnar var að taka verzlunarmálin sem mest í eigin hendur, en þjóðin hafði langa hríð búið við hin verstu verzlunarkjör. Stofnun samvinnufélaganna kom því sem eðlileg af- leiðing þeirrar miklu frelsis- og framfarasóknar, sem hófst með þjóð- inni á 19. öld og alla tíð síðan hefur framþróun og efling samvinnu- hreyfingarinnar haldist í hendur við allsherjar framfarasókn þjóðar- Valur A mþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.