Glóðafeykir - 01.04.1979, Side 5

Glóðafeykir - 01.04.1979, Side 5
GLÓÐAFEYKIR 5 mikilvirkt í verzlun, iðnaði og þjónustu. Það annast vinnslu og sölu landbúnaðarafurða með sérstökum myndarskap og hefur með öðrum byggt upp sjávarútveginn við Skagafjörð. Höfuðstöðvar þess eru á Sauðárkróki, en það þjónar fólkinu í Skagafirði öllum, allt frá syðstu byggðum, norður í Fljót að austan og út á Skaga að vestan. Skagfirð- ingar hafa mikið á sig lagt að efla samvinnufélag sitt og munu hiklaust halda ótrauðir áfram á þeirri braut undir leiðsögn sinna hæfu for- ystumanna. Eg vil leyfa mér að fullyrða, að samvinnufólkið í landinu öllu bindi vonir við áframhaldandi eflingu félagsins og trausta sam- stöðu þess með öðrum samvinnufélögum landsins. Eg vil því á þessum merku tímamótum í sögu Kaupfélags Skag- firðinga senda félaginu og samvinnumönnum öllum í Skagafirði beztu árnaðaróskir hinnar íslenzku samvinnuhreyfingar og Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga sérstaklega, um leið og ég óska félaginu alls velfarnaðar. Valur Arnþórsson.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.