Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 17

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 17
GLOÐAFEYKIR 17 þjóðar og Bandaríkjanna, auk lítilsháttar til annarra landa. Útflutn- ingur á kaseini nam rúmum 12 smálestum. Heildargreiðslur til framleiðenda á árinu urðu 718,2 millj. króna og höfðu þessar greiðslur hækkað um 194,4 millj. króna. Samlagsráð. I Samlagsráði eiga nú þessir menn sæti: Jón Guðmundsson, Ós- landi, Ólafur Þórarinsson, Flugumýrarhvammi, Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Sólberg Þorsteinsson, samlagsstjóri og Helgi Rafn Traustason, kaupf.stjóri. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga fyrir árið 1977 var haldinn í Selinu, samkomusal félagsins í sláturhúsinu á Eyri þ. 8. júní s.l. Gísli Magnússon í Eyhildarholti, stjórnarformaður félagsins setti fundinn, og minntist í upphafi 19 félagsmanna, er látist höfðu frá því að síðasti aðalfundur var haldinn. Fundarstjórar voru kjörnir þeir sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ og Geirmundur Jónsson, Sauðárkróki, en fundarritarar þeir Þórarinn Magnússon, Frostastöðum og Trausti Pálsson, Laufskálum. Gísli Magnússon flutti skýrslu stjórnarinnar, en Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri, ræddi um starfsemi félagsins og las og skýrði reikninga þess fyrir s.l. ár. Félagsmenn voru í árslok 1434 og hafði fjölgað um 37 á árinu. Á framfæri félagsmanna að þeim sjálfum meðtöldum voru 3298 manns, en íbúar í Skagafirði voru þann 1. des. s.l. 4296, og hafði fjölgað um 98. Heildarvelta. Heildarvelta kaupfélagsins og fyrirtækja þess varð alls 4.271 millj. og hafði hækkað um 1.006 millj. kr. á árinu 1977 miðað við árið á undan, eða 31%. Sala á vöru og þjónustu varð samtals 2.138.2 millj. kr. og hafði aukist um 30%. Sala á innlendum afurðum varð alls 1.615,6 millj. kr. og hafði hækkað um 27% og sala Fiskiðjunnar varð 517 millj. króna. Launagreiðslur. L'm s.l. áramót voru fastráðnir starfsmenn 210 og hafði fjölgað um 13 á árinu. Utgefnir launamiðar hjá kaupfélaginu voru alls 1111.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.