Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 25

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 25
GLÓÐAFEYKIR 25 Hvers vegna ert þú samvinnumaður? Á 90 ára afmæli Kaupfélags Skagfirðinga þótti ritstj. Glóðafeykis við hæfi að skrifa deildarstjórum félagsins og beina til þeirra ofan- greindri spurningu. Brugðust þeir allir vel við og kann ég þeim þakkir fyrir. Þá var og Halldóri bónda Benediktssyni á Fjalli skrifað sömu erinda. Hann hefur gegnt störfum deildarstjóra í K.S. lengst allra, þeirra er nú eru lífs, en gaf eigi kost á sér til endurkjörs við síðustu deildarstjórakosningar. Tekið var fram, að svörin mættu vera stutt eða löng, eftir því sem hver og einn teldi bezt henta. Engin kona gegnir deildarstjórn á vegum K.S. Konur hafa hins vegar verið kjörnar fulltrúar á aðalfund — og þó stórum færri en vera bæri. Undirritaður leitaði á vit tveggja húsmæðra, er nokkuð hafa gefið sig að samvinnumálum, og fékk frá báðum góð og greið svör, sem vænta mátti. Til þess að koma i veg fyrir hugsanlegan misskilning skal þetta að lokum tekið fram: Samvinnufélag Fljótamanna hefur lagt niður starfsemi sína í Haganesvík, en Kaupfélag Skagfirðinga hins vegar komið sér upp ágætri verzlunaraðstöðu á Ketilási í Fljótum og rekur þar útibú. En enda þótt legið hafi í loftinu nokkur ár, að Samvinnufél. Fljótamanna sameinaðist K.S. og undirbúningi sé að mestu lokið, þá hefur formleg sameining félaganna eigi enn farið fram og deildarstjórar Fljóta- deildanna, Holts- og Haganes, því eigi enn tekið sæti á aðalfundi K.S. Fyrir því var þeim og eigi send fyrirspurnin, sú sem hér er höfð að yfirskrift. Svörin birtast hér í þeirri röð, sem þau bárust undirrituðum í hendur. G. K. Jón Guðmundsson, Óslandi, deildarstjóri Hofsdeildar: Þegar mér barst í hendur spurningin: „Hvers vegna ert þú sam- vinnumaður?11, kom í hugann fyrsta endurminning mín frá barnsár- um. Eg fæddist á Siglufirði í aprílmánuði 1931 og foreldrar mínir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.