Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 29

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 29
GLÓÐAFEYKIR 29 samtökum á félagssvæði okkar. Þrátt fyrir þessa ágalla okkar Skag- firðinga verð ég samvinnumaður meðan ég tóri. Arni Sigurðsson, Marbæli, deildarstjóri Seyludeildar: Ég tel mig vera samvinnumann m.a. vegna þess: 1. Að samvinnufélög eru byggð upp með jöfnum rétti allra félagsmanna, en ekki með tilliti til eignar eins og t.d. í hlutafélögum. 2. Að eignir samvinnufélaga eru verð- mætasköpun í viðkomandi héraði og verða ekki fluttar þaðan burtu, eins og of oft á sér stað í einkarekstri. Jón Stefánsson, Gauksstöðum, deildarstjóri Skefilsstaðadeildar: Samvinnuhreyfingin er, eins og flestir vita, stofnuð af fátækum bændum, til að stuðla að hagstæðari verzlun og bættum þjóðfélags- háttum. Það er markmið samvinnu- manna, að tekjuskipting verði sem jöfnust í þjóðfélaginu. Eg tel það skyldu samvinnuhreyfingar- innar að vera málsvari og hjálparhella lítilmagnans. I samvinnufélögunum eig- um við að fá hagstæðust viðskipti og þar njóta allir sömu kjara. Félögin eru það vel í stakk búin, að þau eiga að geta veitt mjög mikilsverða aðstoð við að koma efnahag félagsmanna í rétt horf. Ég vona að félagsmennirnir haldi vöku sinni og missi aldrei sjónar á þeim sannleika að máttur samtakanna verður ekki sigraður ef unnið er af fullum heilindum. Þess vegna eiga félögin að geta orðið fólkinu til ómetanlegrar aðstoðar í baráttu þess fyrir bættum kjörum. Að endingu óska ég samvinnuhreyfingunni alls velfarnaðar um alla framtíð og að henni megi takast, sem og okkur öllum íslendingum, að sigrast á þeim stundar-erfiðleikum, sem nú er við að etja. Jón Stefánsson. Arni Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.