Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 34

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 34
34 GLÓÐAFEYKIR Leifur Þórarinsson, Keldudal, deildarstjóri Rípurdeildar: Ég er fæddur og uppalinn á samvinnu- og framsóknarheimili og mótuðust skoð- anir mínar á þessum málum nokkuð snemma af því. Eftir að ég fór að reka viðskipti og afsetja búvöru varð mér enn ljósara hversu gagnleg og nauðsynleg samvinnuverzlun er, þar sem hver félags- maður getur haft áhrif og komið skoðun- um sínum á framfæri. Eg hef nú um nokkurra ára skeið starf- Leifur Þórannsson. að fYrir mína deild °g þar af leiðandi get- að kynnt mér mál kaupfélagsins nokkuð og komizt að raun um, hversu vel rekið samvinnufélag er þýðingar- mikið hverjum einstaklingi og héraði. Þó að margt mætti betur fara nú á níutíu ára afmæli K.S., óska ég þess að það megi eflast og starfa sem mest héraðinu til heilla um ókomna framtíð. Trausti Pálsson, Laufskálum, deildarstjóri Hóladeildar: Það eru nú bráðum hundrað ár liðin síðan þingeyskir bændur stofnuðu fyrsta kaupfélagið á Islandi. Þá voru erfiðir tímar, bæði hvað snerti nátt- úrufar og verzlunarkjör. Þetta var fá- mennt félag og átti örðugt uppdráttar, en með þrautseigu og fórnfýsi sigraðist það á erfiðleikunum. Síðan hefur samvinnufélagsskapurinn vaxið og þróazt frá því að vera lítið pönt- unarfélag til þess sem hann er orðinn nú í dag, þar sem kaupfélög og önnur sam- vinnufélög um land allt eru með marg- háttaðan rekstur á sviði verzlunar, þjón- ustu, iðnaðar og samgangna, svo sem öll- um er kunnugt. Þótt tímarnir hafi breytzt, heldur sam- vinnuhugsjónin enn sínu fulla gildi. Það á ekki hvað sízt við um hinar dreifðu byggðir víða um landið, þar sem samvinnufélög veita marg- víslega þjónustu og taka þátt í atvinnurekstri, og skapa þannig að- Trausli Pálsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.