Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 36

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 36
36 GLOÐAFEYKIR Pálína Skarphébinsdóttir, húsfreyja á Gili: Starf og megintilgangur samvinnufélaganna hefur jafnan verið að vinna að bættum hag landsmanna á sem flestum sviðum: Utvega félagsmönnum sínum góðar og ódýrar vörur. Hafa forystu um vöruvöndun og bættar verkunaraðferðir innlendrar framleiðslu og auka með því verðmæti útflutningsframleiðslunnar. Kaupfélögin höfðu t.d. algera forystu um byggingu kjötfrystihúsanna og nýjar og breyttar verkunaraðferðir landbúnað- arvara. Þá er þáttur kaupfélaganna í byggðaþróuninni í landinu athyglisverð- ur. Það er víst, að samvinnufélögin hafa með þjónustu sinni og atvinnurekstri átt stóran og heilladrjúgan hlut að því að efla fjölmörg smærri byggðarlög, sem hafa átt í verulegum atvinnuerfiðleikum og orðið að þola fólksflótta af þeim sökum. Samvinnuskipulagið tryggir fjárhagslegt og félagslegt lýðræði og jafnrétti, því að allir hafa jafnan atkvæðisrétt án tillits til efnahags. mm Pálína Skarphéðinsdóttir. Þorleifur Jónsson. Þorleifur Jónsson, Vogum, deildarstjóri Hofsósdeildar: Ég er samvinnumaður fyrst og fremst vegna þess að ég er bóndi. Og mér finnst að sú stétt þurfi að standa saman ekki síður en aðrar stéttir í þessu þjóðfélagi. Samvinnuhreyfingin hefur gert bændum sem öðrum margt til stuðnings, og þess vegna hljóta þeir að fylgja henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.