Glóðafeykir - 01.04.1979, Síða 54

Glóðafeykir - 01.04.1979, Síða 54
54 GLÓÐAFEYKIR kallað húsfélag. Þeir voru ætíð fámennir og engin mál afgreidd nema reikningar. Árið 1893 kom Claessen einn til fundar. Þá átti hann orðið meiri hluta af bréfunum og eignaðist þau öll að lokum. Síðasti reikn- ingur er bókfærður yfir árið 1898-99. Úr því er saga hússins óljós. Claessen fluttist til Reykjavíkur 1904 og hefur þá líklega selt húsið. Ekki er vitað, hver hefur keypt en kaupfélagið eignaðist húsið a.m.k. ekki löngu síðar. Það var selt Sláturfélagi Skagfirðinga árið 1919. K.S. keypti eignir sláturfélagsins síðar en þá hafði húsið verið rifið. Gísli Magnússon yngri.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.