Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 56

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 56
56 GLÓÐAFEYKIR Gísli Magnússon og Guðrún Sveinsdóttir, Eyhildarholti, ásamt börnum þeirra. En sagan er ekki öll. Þegar boðin komu var þegar brugðið við, menn tygjuðu sig til farar, lögðu reiðing á hesta og héldu af stað með lest í taumi — til að sækja björg í bú. Við, sem fáum hvaðeina, er við þörfnumst, með bifreið heim í hlað nær sem okkur hentar bezt, eigum naumast auðvelt með að setja okkur fyrir sjónir þá örðugleika ýmsa, er oft voru samfara þessum kaupstaðarferðum — og að sjálfsögðu eigi sízt fyrir þá, er sækja þurftu um langan veg. Ferðinni varð eigi skotið á frest. Leggja varð upp um leið og hraðboðinn kom, hvernig sem á stóð heima fyrir, hvernig sem veður var. Hásumar var að vísu. En veðráttan er mislynd. Úrfelli koma á hvaða tíma sem er — og láta sig einu gilda þótt kornvara og sykur kunni að blotna og skemmast. Já, víst voru erfið- leikarnir miklir. En vissulega báru blessaðir klárarnir ómældan hluta af þeim, eins og jafnan áður í sögu þjóðarinnar. En þessar kaupstaðarferðir um sólstöðurnar höfðu líka sínar björtu hliðar. Var ekki trútt um, að sumir hlökkuðu til. Má nærri geta, að oft hefur verið fjör á ferðum þar sem margir voru í hóp, jafnvel heilar sveitir urðu samferða um „nóttlausa voraldar veröld“ þessa heiðfagra héraðs. Menn hittu gamla kunningja og eignuðust nýja. Þegar sólin skein og náttúran hló um hábjartan dag, þegar kvöldbjarminn kynti bál á Glóðafeyki, þegar Drangey og Tindastóll glóðu sem gull í ár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.