Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 58

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 58
58 GLÓÐAFEYKIR Fallnir félagar Ólafur Jónsson frá Stóru-Gröf lézt þ. 21. nóv. 1972. Hann var fæddur á Krithóli á Neðribvggð 28. jan. 1890, sonur Jóns bónda þar Ólafssonar og konu hans Sigríðar Jónsdóttur. Var tví- burabróðir Zófóniasar í Stóru-Gröf, er getur í 14. h. Glóðaf. 1973, bls. 78. Má vitna til þess, sem þar er sagt um Zófónías, því að svo margt var þeim tvíburabræðrum sameigin- legt um æviferil, eðli og alla gerð, að það sem gilti um annan, átti og við um hinn. Ólafur vex upp með foreldrum sínum fyrst á Krithóli til 1893 og síðan á Grófargili á Langholti, missir föður sinn 1901, er áfram með móður sinni á Grófargili og síðan í Valadal á Skörðum, flytst um tvítugsaldur Ólafur Jónsson. aftur út á Langholt, fyrst í vist í Litlu-Gröf og síðan að Stóru-Gröf, þar sem hann og þeir tvíburabræður voru síðan og lengstum í húsmennsku hjá þeim hjón- um Snorra Stefánssyni og Jórunni Sigurðardóttur, tóku miklu ást- fóstri við börn þeirra hjóna og síðan barnabörn, og voru sem hluti af fjölskyldunni. Hjá yngri dóttur þeirra Stóru-Grafarhjóna, Guðrúnu, og manni hennar, Pálma Sigurðssyni, sem búa á Sauðárkróki, átti Ólafur heimili sitt hin síðustu árin, en dvaldi þó lengstum á Ellideild Héraðssjúkrahúss Skagf. Ólafur átti um hríð allmargt sauðfjár og hafði mikið yndi af; en er heilsa og hreysti þvarr taldi hann sig eigi geta hugsað um féð sem skyldi, seldi það og var í vegavinnu nokkur sumur, en heima í Stóru- Gröf á vetrum. „Aðgerðaleysi þoldi hann illa og sótti þá á hann nokkurt þunglyndi, en hann átti góða og trygga vini, sem hjálpuðu honum og hresstu hann upp“. „Ólafur var í hærra meðallagi á vöxt, sviphreinn og allur hinn gjörfulegasti. Sérstakt snyrtimenni í allri umgengni og ætíð allt hreint og fágað í kringum hann; vann öll sín störf af stakri trúmennsku og vandvirkni. Hann var fremur dulur í skapi og fáorður, en fastur fyrir. Hann var tryggur vinur vina sinna, bar öllum saman um að gott væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.