Glóðafeykir - 01.04.1979, Side 72

Glóðafeykir - 01.04.1979, Side 72
Kaupfélag Skagfirðinga hefur nú starfað í 90 ár. A þessum tímamótum er okkur sem nú byggjum þetta fagra héraö efst í huga þakklæti til þeirra dugmiklu og framsýnu manna er leiddu félagiö fyrstu sporin í sögu þess og geröu þaÖ aÖ því baréttu- og hagsmunatæki almennings sem raun ber ríkast vitni. Þá afmœlisgjöf getum viö bezta fært félaginu okkar aÖ viö eflum félagslega samstööu og sam- starf innan vébanda þess til þess aö veita því aukinn styrk til nýrra átaka viö ný verkefni er til framfara horfa í byggöarlagi okkar. AÖ því vinnum viÖ bezt meö því aö taka þátt í félagsstarfinu og vinna samvinnustefnunni stuön- ing meöal æskunnar og hvetja hana til aÖ taka lifandi þátt í starfinu meÖþví aö gerast félagsmenn í kaupfélaginu. vjaípfé.lag |90| SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLIÐ - FLJOTUM

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.