Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 21

Glóðafeykir - 01.04.1984, Síða 21
GLÓÐAFEYKIR 21 mannlegt félag og efla réttlæti. Hér á við að birta erindi, sem skáldmæringurinn Haraldur Hjálmarsson frá Kambi hefir ort um Gísla í Holti: Af öðrum ungum mönnum barstu, af öllum dáður fjær og nær. Hugsjónanna vörður varstu og verður meðan hjartað slær. Hér er lýst göfugu upplagi Gísla. Hann var alla tíð virðulegur mannkostamaður, sem naut verðskuldaðs trausts samferðarmanna sinna. - A 90 ára afmæli K.S. árið 1979 var Gísli á aðalfundi félagsins kjörinn heiðursfélagi þess. Útför Gísla Magnússonar var gerð frá Flugumýrarkirkju laugardaginn 25. júlí 1981 að viðstöddu fjölmenni, og var útförin gerð á kostnað Kaupfélags Skagfirðinga í virðingarskyni við minningu hans. hans og votta öllum aðstandendum samúð mína við fráfall hans. Jóhann Salberg Guðmundsson.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.