Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 71

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 71
GLÓÐAFEYKIR 71 svo að notendur þurftu aldrei að bíða. „Adolf Björnsson var mikill áhugamaður um eflingu iðnfyrirtækja og stofnun nýrra á Sauðárkróki, og sat í mörgum nefndum, er höfðu það að markmiði. Forgöngumaður var hann um stofnun minkabús á Nöfunum á Sauðárkróki og leiddi það starf fyrstu árin.” (H.R.T.). Árið 1947 kvæntist Adolf Stefaníu Önnu Frímannsdóttur bónda á Austara-Hóli í Flókadal, Guðbrandssonar bónda á Steinhóli í sömu sveit, fórst með þilskipinu ’Maríönnu’ í maímánuði 1922, Jónssonar bónda á Vestara-Hóli, Ólafssonar, og konu hans Jósefínu Jósefsdóttur bónda á Stóru-Reykjum í Flókadal, Björnssonar, síðast bónda í Hvanndölum, fórst með ’Haffrúnni’ 1964, Gíslasonar, og konu hans Svanfríðar Sigurðardóttur bónda á Stóra-Grindli í Fljótum o.v., Sigmundssonar. Þau Adolf og Stefanía áttu ekki börn saman, en son átti Stefanía áður en þau giftust, Guðmund, sjómann á Bíldudal vestur, og gekk Adolf honum í föðurstað. Adolf Björnsson var meðalmaður á hæð, þrekvaxinn og þykkur undir hönd, sléttfarinn í andliti, fríður sýnum, svipmótið festulegt, yfirbragðið stillilegt og rólegt. Hann var greindur maður og geðþekkur, fasprúður og hægur í viðmóti, vel máli farinn og þó orðstilltur og enginn hávaðamaður, en hélt á máli sínu af einurð og hóglátri festu. G.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.