Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 31

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 31
GLÓÐAFEYKIR 31 Ásgrímur Sveinsson, klœðskeri. í upphafi unnu sjö stúlkur á stofunni og höfðu nóg að gera, yfírleitt. Heldur lítil vinna var oftast á sumrin en mikið að gera fyrir stórhátíðir eða er nálgaðist sæluviku. Þegar verkefni urðu fjölbreyttari var bætt við starfsliði og fram til 1946 voru tíu stúlkur á stofunni. Ur því fækkaði þeim. Efnisskortur í lok stríðsins var slíkur að við borð lá að hætt yrði rekstri hennar. Stjórnin ákvað hinsvegar „að reynt til hins ýtrasta að halda saumastofunni gangandi.” En starfsfólki fækkaði og er lokað var unnu þar aðeins þrjár stúlkur: Gunnfríður Sigurðardóttir, María Sveinsdóttir og Sigurlaug Antonsdóttir. Fyrstu árin voru laun greidd eftir afköstum, þ.e. ákveðið kaup var greitt fyrir hverja saumaða flík. Hinsvegar var Asgrímur klæðskeri ætíð á föstum mánaðarlaunum. Vorið 1940 fengu stúlkurnar nokkra kauphækkun. Eftir hana fengu þær 15 kr. fyrir hvern jakka, 5 kr. fyrir buxurnar og 4.25 kr. fyrir vestið. Litlu síðar var farið að greiða föst mánaðarlaun og tekin upp kauptrygging. Var svo til loka. Sú kauptrygging gilti þó ekki allt árið heldur aðeins þann tíma sem áætlað var að vinna. Það var raunar meginhluta ársins . ^ jafnan nóg að hafa; yfírvinna var hinsvegar engin. Nokkur verkaskipting var og með konunum. Gunnfríður Sigurðardóttir var lærð saumakona og „snillingur í höndunum”. Hún vann öll hin vandasamari verk, en ella voru sumar í jökkum, aðrar saumuðu buxur, þriðji hópurinn gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.