Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 33

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 33
GLÓÐAFEYKIR 33 Úr Leirgerði Framhald Ekki var frítt um að Jóni Bakkaskáldi væri sprekað til með selinn er hann drap haustið það, sem fyrr er frá sagt. Var teiknuð mynd ein mikil af Jóni, þar sem hann sést vera að koma að dyrum sýslufundar og dregur á eftir sér firnastóran sel, en sekrateri gengur á eftir selnum með fundarbókina undir hendinni. Var myndin dregin að tilhlutun sekratera og setti hann eftirfarandi vísur neðanundir: Kominn er Jón með káta lund. Karl í besta lagi. Siglir inn á sýslufund, með sel í eftirdragi. Flestir munu hafa haft heldur minna nesti. Enda rífur hann upp á kraft í sig spik og þvesti. Jón lét setja myndina í ramma undir gleri og orti svo til sekratera: Vildi ég úr kvæðakútnum komast nú og heilsa þér. Yta til þín óðarkútnum orðsnilld þó að förlist mér. Þú átt hjá mér vistir veiga vinarbros og hlýjuorð. Þína skál við skulum teiga skötnum hjá við alsett borð. Ég er þreyttur orðinn vinur erfíðan við seladrátt. Byssuburð og brotsjóshrinur bjarga undan, til þarf mátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.