Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 6

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 6
6 GLÓÐAFEYKIR Ólafur Friðriksson, lauk gagnfræðaprófí frá Reykholtsskóla vorið 1971, innritast í Samvinnuskólann 1972, og útskrifaðist þaðan vorið 1974. Er síðan við framhaldsnám í Englandi í fjóra mánuði. Það sama haust, ló.október 1974, gerist Ólafur kaupfélagsstjórihjá Kaupfélagi Langnesinga á Þórshöfn. 1976 verður Ólafur kaupfélags- stjóri á Kópaskeri og þaðan lá leiðin til Kaupfélags Skagfirðinga eins og fyrr greinir. Þessar línur bera með sér, að Ólafur Friðriksson, er rétt orðinn myndugur þegar hann er ráðinn kaupfélagsstjóri á Þórshöfn. Það sýnir í senn kjark og áræði að taka að sér svo ungur, jafn ábyrgðarmikið starf, sem kaupfélagsstjórastarfið er. Ólafur leysti starf sitt af hendi það vel, að eftir var tekið og til hans hefur verið leitað um stjórn á stærri og umsvifameiri kaupfélögum. Þessi staðreynd lýsir starfshæfni Ólafs Friðrikssonar betur en mörg orð. Kona Ólafs er Freyja Tryggvadóttir frá Þórshöfn, og eiga þau tvö börn. Glóðafeykir árnar þeim hjónum allra heilla í dvöl og starfi hjá Skagfirðingum. Gunnar Oddsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.