Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 10

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 10
10 GLÓÐAFEYKIR Hvað er kaupfélag? Á vetri s.l. efndi Kaupfélag Skagfirðinga til ritgerðasamkeppni meðal unglinga í héraðinu um efnið „Hvað er kaupfélag?” Alls bárust tólf ritgerðir og voru verðlaun veitt þremur þeim er bestar þóttu. Fyrstu verðlaun hlaut íris Fjólmundsdóttir, Hofsósi, vöruúttekt fyrir kr. 5.000. Önnur verðlaun komu í hlut Guðrúnar Árnadóttur, Eyhildarholti, vöruúttekt fyrir kr. 3.000 og þriðju verðlaun fékk Guðrún Björnsdóttir, Ketu, vöruúttekt fyrir kr. 2.000. Auka- viðurkenningu hlutu þær Edda Traustadóttir og Hjördís Edda Broddadóttir. Dómnefnd skipuðu þeir sr. Hjálmar Jónsson, Guðmann Tobíasson, deildarstjóri og Hjalti Pálsson, bókavörður. Glóðafeykir birtir nú þrjár þessara ritgerða - þær er verðlaun hlutu. 1. verðlaun íris Björg Fjólmundsdóttir Ég hafði ætlað mér að hitta vinkonu mina en hún var þá ekki heima þegar til kom, ég sneri frá vonsvikin, óráðin í hvert halda skyldi, bleytuslabb var á götunum en veður milt, enda komið fram í apríl. Allt í einu datt mér í hug að líta inn til gömlu konunnar á Horninu, vissi af reynslunni að þar var gott að koma, gestrisni og heimilishlýju húsráðanda þekktu allir. Stuttu seinna var ég komin inn í stofu hjá gömlu konunni, þar var allt í sniðum, fágað og hreint og góðgæti á borðum. Sjálf var gamla konan furðu hress og ánægð að sjá og virtist ekki kvíða komandi dögum, ég vissi þó að hún var orðin gömul og hafði auk þess misst manninn sinn fyrir nokkrum mánuðum. Gamla konan sýndi mér margt fallegt sem hún átti, undraðist ég hvað hún gat keypt, þar sem ég vissi ekki til að hún hefði aðrar tekjur en sín ellilaun, og ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.