Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 16

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 16
16 GLÓÐAFEYKIR Vísnaþáttur Sigurður í Krossanesi er fæddur í Hamarsgerði í Lýtingsstaðahreppi. hinn 6. júlí 1905, sonur hjónanna Sigríðar Hallgrímsdóttur og Óskars Þorsteinssonar. Sigurður hóf búskap í Krossanesi í Vallhólmi vorið 1934 og hefur búið þar æ síðan. Kona hans er Ólöf Jóhannsdóttir frá Löngumýri. Sigga í Krossanesi þekkja flestir Skagfirðingar. Maðurinn er eftirminnilegur fyrir margra hluta sakir, léttur í lundu, grínisti góður, hestamaður ágætur og hagorður vel. Skagfirðingur að eðli og allri gerð. Sigurður var tregur í taumi er ég fór þess á leit, að hann léti Glóðafeyki í té stökur til birtingar. Þó tókst að herja út þær, sem hér birtast. Þessar vísur gefa raunar nokkuð einhæfa mynd af vísnagerð hans, hesta- og veðurfarsvísur. En Sigurður hefur, sem kunnugt er, slegið ýmsa strengi í vísnamálum og á sitthvað í pokahorninu, sem ekki er gefið falt að sinm. Kveðið eftir Stóra Blesa. Hinumegin hinkrar eftir mér hesturinn með tygjum rauðblesótti. Dauðan mig á bakinu hann ber, á brattann fast í lífinu hann sótti. Vormorgunn. Ég söðla minn hest og sest á bak, sólin rís, það er að morgna. Sem bergmál er hestsins hófatak í háaloftunum vængjablak. Döggvota grasið í dalnum er tekið að þorna. Vorvísa. Það er bjart yfir bænum, blóm undir húsveggnum grær í sólskini og sunnanblænum, sumarið kom í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.