Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 56

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 56
56 GLOÐAFEYKIR aðstoðarmaður við veitingasölu í samkomuhúsinu Bifröst um langt skeið. Hér má sjá að Sigmundur kom víða við, enda afbragðs verkainaður hvar sem hann lagði hönd að. Síðustu árin var hann starfsmaður hjá Fiskiðju Sauðárkróks og vann þar síðast tveim dögum áður en hann lést. „Sigmundur Þorkelsson var meðalmaður á velli, vel vaxinn og hvatlegur, greindur allvel, greiðamaður mesti, trygglyndur, vinfastur og vinsæll, skapríkur nokkuð en jafnlyndur og stilltur vel.” (St. Magn.). Sigmundur var einhleypur maður alla ævi. Björg Guðný Jónsdóttir, verkakona frá Hofsósi, lést 24. ágúst 1975. Hún var fædd í Hvammkoti á Höfðaströnd 20. maí 1898, dóttir Jóns í Hvammkoti o.v. Árnasonar, bónda í Garðshorni í sömu sveit, Sveinssonar bónda á Bryta á Þelamörk, Sveinssonar, og sam- býliskonu hans Lilju Halldórsdóttur húsmóður að Þverá í Hrollleifsdal, Bjarnasonar, og Guðbjargar Jónsdóttur á Hrauni í Sléttuhlíð. Lilja dó af barnsförum árið 1902. I fyrstu bernsku var Björg með foreldrum sínum, en fór síðan að Vatnsenda við Höfðavatn. Réðst snemma í vinnumennsku og var í vist á ýmsum stöðum í Hofshreppi, svo sem á Þrastarstöðum, á Hofi og í Bæ. „Björg var barngóð og trú húsbændum sínum, þrifin í besta lagi og því eftirsótt til starfa. Til Hofsóss flutti hún árið 1942, en síðustu árin var hún í Reykjavík hjá dóttur sinni og svo á elliheimili, þar sem hún andaðist.” „Björg giftist ekki en eignaðist 4 börn sem öll komust á legg, eitt þeirra, Jón Margeir, missti hún er hann var um tvítugt. Hann drukknaði við Þórðarhöfða.” „Björg Jónsdóttir var meðalkvenmaður á vöxt, þéttvaxin, dökkhærð og ekki ólagleg, skýr í meðallagi.” (Björn í Bæ). Þórður Sigurjónsson, fv. bóndi í Geldingaholti, lést hinn 27. ágúst 1975. Hann var fæddur á Gili í Svartárdal vestur 10. ágúst 1909, sonur Sigurjóns, bónda þar og síðar í Geldingaholti, Helgasonar, og konu hans Sigrúnar Tobíasdóttur, (sjá þætti um þau hjón í Glóðaf. 5. h. bls. 31 og 14. h. bls. 56). Voru ættmenn hans margir hinir merkustu menn langt aftur að telja. Þórður ólst upp með foreldrum sínum, hinn 3. í aldursröð 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.