Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 14

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 14
14 GLÓÐAFEYKIR styðjum hverjir annan; plöntum, vökvum rein við rein, ræktin skapar framann. Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman. (M.J.) 3. verðlaun Guðrún Halldóra Björnsdóttir Árið 1882 var hart í ári, öll verslun var í höndum misjafnra kaupmanna sem margir hugsuðu um það eitt að hagnast sem mest á viðskiptavinunum, með öðrum orðum að selja sína vöru á sem hæstu verði en gefa sem minnst fyrir afurðir landsmanna og voru þess jafnvel dæmi að verðið væri ekki það sama, hver sem átti í hlut. Til að breyta þessum verslunarháttum urðu kaupfélögin til. Þau voru upphaflega stofnuð til að vera stoð almennings í lífsbaráttunni. Þau áttu að brjóta niður viðskiptahlekki og finna sannvirði í viðskiptum og virkja mátt hinna mörgu til að bæta hag félagsmanna og annarra sem af þessu starfi kaupfélaganna gætu notið góðs. Og enn í dag starfa kaupfélögin á þessum grundvelli. Þau annast enn sem fyrr viðskipti og verslun og auk þess margskonar vinnslu og sölu afurða og hafa með höndum margskonar þjónustu í þágu félagsmanna. Þau eru því í mörgum byggðarlögum stór þáttur í atvinnulífinu, til dæmis hér á Sauðárkróki rekur kaupfélagið mörg fyrirtæki sem veita atvinnu og stuðla þar með að betri hag bæjabúa og einnig bæjarins í heild, til dæmis er hér sláturhús, kjötvinnsla, sængurgerð, verkstæði ýmiskonar auk allrar verlsunar sem þar rekur víðsvegar um bæinn. Einnig í sveitum koma kaupfélögin við sögu, þar leggja bændur inn afurðir sínar og þar fá þeir sínar rekstrarvörur, einnig hafa kaupfélögin verið bændum'hjálpleg með aðstoð við að fjármagna ýmsar framkvæmdir á jörðum sínum svo segja má að fáir eða jafnvel engir hafa stuðlað jafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.