Skírnir - 01.01.1975, Page 8
6
ÞORSTEINN GYLFASON
SKÍRNIR
gjafarstörf og stjórnsýslustörf í skólakerfinu. Nú segir sig sjálft að
efast mætti um það eins og annaS hvort slík störf sálfræSinga þjóni
yfirlýstum tilgangi sínum, og í framhaldi af því hvort fólk sem braut-
skráS er úr sálfræSideildum háskóla eigi aS vinna slík störf frem-
ur en til dæmis aS horfiS sé aftur til þeirrar skipanar aS læknar
einir vinni líknarstörfin og kennarar einir skólastörfin, svo aS ekki
sé nú minnzt á neina nýskipan mála. AS vísu þættu flestum slíkar
efasemdir óraunsýnar í meira lagi aS því leyti sem þeim væri ætlaS
aS stuSla aS róttækum breytingum á ríkjandi skipan líknarstarfs og
skólastarfs, og þaS meS réttu þar sem byltingarhugsj ónir virSast á
okkar dögum vera deyfilyf handa skólafólki, meS áþekkum hætti og
Karl Marx taldi kristindóm á 19du öld vera eiturlyf handa alþýSu.
En efasemdirnar mætti kannski afsaka meS því aS þær gæfu öSrum
efasemdum undir fótinn, svo sem hvort æskilegt sé aS sálfræSingar
sitji einir aS þeim störfum sem þeim eru nú ætluS. Þvílíkar efa-
semdir er hætt viS aS mörgum þættu tímabærar því óneitanlega
virSast íslenzkir sálfræSingar um þessar mundir stefna aS einokun
starfa sinna aS hætti flestra annarra prófstétta. Til aS mynda kynni
einhver aS vilja velta því fyrir sér hvort ekki sé varhugavert fyrir
dvergþjóS eins og Islendinga aS lítill hópur fólks, sem flest hefur
hlotiS sömu þjálfun hjá fáeinum kennurum eins og sama skóla, ein-
oki mikilvæg og vandrækt störf í þjóSfélaginu. Og svo mætti lengi
telja. Hér höfum viS þá dæmi efasemda um sálarfræSi sem starfs-
grein - efasemda sem vel færi á aS reifa undir yfirskriftinni: ætti
sálarfræSi aS vera til? En ætlun mín er ekki aS reifa þvílíkar efa-
semdir á þessum blöSum, hvaS þá aS reyna aS stySja þær rökurn.
Lítum næst sem snöggvast á sálarfræSi sem námsgrein eSa
kennslugrein. ÞaS mun vera viStekin skoSun á íslandi aS háskóla-
nám og þar meS háskólakennsla eigi aS þjóna þeim tilgangi öSrum
fremur, ef ekki einum, aS húa menn undir ákveSin störf. Þessi skoS-
un á ugglaust drjúgan þátt í því aS eftir Háskóla íslands yrSi naum-
ast ort öSru vísi en eftir RithöfundasambandiS eSa TrésmiSafé-
lagiS:
þarna sat fuglinn og þrefaði um brauð,
uns þögn varð á himni og jörðu.
En sleppum því. Göngum heldur aS því vísu aS hin viStekna skoS-
un sé vitaskuld rétt: sálfræSingar hafi vissulega nytsamleg verk aS