Skírnir - 01.01.1975, Page 53
SKÍRNIR
GEORG BRANDES OG HANNES HAFSTEIN
51
Georg Brandes veiktist og gat ekki tekið þátt í dönsku stódenta-
förinni til íslands sumarið 1900. En daginn sem stúdentar fara frá
Höfn birtir Brandes grein í Politiken þar sem hann kallar för þeirra
„ástarjátningu Danmerkur til Islands“, fer fögrum orðum um þakk-
arskuld danskrar þjóðmenningar við fornbókmenntir Islands og
harmar hve landinu hafi verið laklega stjórnað af hálfu Dana. I
ræðu sem hann flytur fyrir minni íslands í danska Stúdentafélag-
inu, þegar þátttakendum í íslandsförinni er fagnað eftir heimkomu
þeirra, segir hann meðal annars að ágreininginn milli þjóðanna
verði íslenzkir og danskir menn að geta jafnað. Islendingar séu
úrvalskyn. „Þjóðin er ekki öllu fjölmennari en íbúar Aðalgötu og
Borgargötu [í Kaupmannahöfn]. Berið hana saman við það fólk!“
En fámennið dragi kjark úr íslendingum; þess gæti í andlegu lífi
þeirra. „Hinir hæfileikamestu, eins og Hannes Hafstein, setjast of
snemma í helgan stein.“
9. Hannes Hafstein til Georgs Brandes.
Isafjord, 20. Nov. 1900
Hpj stærede Hr. Dr. phil. G. Brandes.
Af Frygt for at trætte Dem ved altfor hyppige Epistler har jeg
til Dato opsat at meddele, at jeg slap for at lphe April til Reykja-
vik i Studentertogets Tid i Sommer, da jeg i sidste 0jeblik fik
:Underretning fra min Broder Gunnar, som er Assistent i Land-
mandsbanken i Kjpbenhavn, om at De definitivt havde opgivet
at deltage i Turen. Da jeg ikke var oplagt til at drage saa langt
udelukkende til Studentergilde, sad jeg derfor hjemme, og slog
mig paa Politik og kommunale Anliggender. — Jeg har ingenlunde
opgivet Haabet om, at De senere engang kommer hertil, - siden
De engang har tænkt paa det, - og derved glæder de mange, som
i Sommer blev skuffede.
Vi Islændere ere Dem alle meget forbundne for Deres Bestræ-
belser for at vække Interesse for Island i Danmark. Det som alle-
rede er lykkedes Dem, vil maaske i Fremtiden virke mere i Islands
Favpr. end man i 0jeblikket kan udregne. Jeg har med stor For-