Skírnir - 01.01.1975, Page 122
120
W. M. SENNER
SKÍRNIR
lj ööagerðar heldur en umsköpun fornyrðislagsins og hið nýja líf-
ræna líkingamál sem Jón Þorláksson hóf meS þýSingu sinni á Der
Messias. Þessi nýi tjáningarmáti vannst á kostnaS hins rótgróna
kenningastíls rímnanna og ruddi braut nýjum aSferSum í ljóSa-
gerS seinni kynslóSa.
1 Bjarni Thorarensen, Kvœði, (Kaupmannahöfn, 1935), 1. bindi, bls. 55.
2 Gísli Brynjólfsson, Dagbók í Höfn, (Reykjavík, 1952), bls. 269-270.
3 Ebenezer Henderson, Ferðabók, þýð. Snæbjörn Jónsson, (Reykjavík, 1975),
bls. 63.
4 Þorgeir Guðmundsson, „Agrip af Klopstokks Ævisögu,“ í Messías, þýð.
Jón Þorláksson, (Kaupmannahöfn, 1838), bls. xiv.
5 Friedrich Klopstock, Der Messias, (Altona, 1780).
6 Jón Þorláksson þýS., Messías, bls. 29-30.
7 Jón Þorláksson þýð., Messías, J. S. 277 4°, (Landsbókasafn).
8 Messías, (Kaupmannahöfn, 1838), bls. 24.
» J. S. 277 4°.
10 Messías, (Kaupmannahöfn, 1838), bls. 27.
W. M. Senner er prófessor í norrænum málum viS ríkisháskólann í Arizona.
Hann dvaldist hér á landi fyrir nokkrum árum að viSa að sér efni í doktors-
ritgerS sína sem fjallaði um þýsk áhrif á íslenskar bókmenntir á 19. öld:
German Literature in lceland and the Fabric of Modern Icelandic Literature.
Hann hefur síðan haldið áfram athugunum á þýðingum Jóns Þorlákssonar á
Bægisá og fleiri íslenskum efnum.