Skírnir - 01.01.1975, Síða 124
122
ARNHEIÐUR SIGURÐARDÓTTIR
SKÍRNIR
Jeg var atten Aar dengang. A1 min Ejendom bar jeg i en Pose paa Ryggen
og vadede i den halvsmeltede Sne hele Vejen. Det var ved Foraarets Frembrud.
Dygtig træt blev jeg og sneblind, men Turen lpnnede sig. En ny Verden laa
foran mig, et Eventyrland med Frihed og Farer, baade ude paa Havet og oppe
i de stejle Bjærge, og med en broget Blanding af islandsk og udenlandsk,
gammelt og nyt. - Derjra skriver sig nogle af mine mindre Fortœllinger ...
I ritgerð Stefáns Einarssonar, sem prentuS er fremst í I. bindi
Ritsafns Jóns Trausta, er taliS, og er svo víSar í greinum um GuS-
mund, aS hann hafi stundaS sjómennsku á MjóafirSi. Hann er í
sóknarmannatali skráSur vinnupiltur á bænum Hesteyri 1891 hjá
GuSmundi bónda GuSmundssyni. AS sögn aldraSs manns þaSan úr
firSinum var GuSmundur einkum hafSur til sendiferSa, snúninga
og smalamennsku, en alls ekki til útróSra nema þá lítillega. Hann
þótti framúrskarandi frár á fæti, segir þessi heimildarmaSur, hef-
ur þar kippt í kyniS til ömmuhróSur síns. Um dvöl GuSmundar í
MjóafirSi munu fáar heimildir. Þó hefur geymzt vísa eSa kviSling-
ur, honum eignaSur, um hjón ein, sem þá töldust helzta fyrirfólk þar
í firSinum. Vísan er full af kerskni og ber þess vott, aS vinnupiltur-
inn á Hesteyri er ósmeykur viS aS skopast aS fyrirfólki héraSsins
og taka jafnframt svari sinnar eigin stéttar, vinnufólksins. Af frá-
sögnum er lj óst, aS mönnum hefur þótt GuSmundur allfrakkur, j afn-
vel talsvert mikill á lofti, fátækur vinnupilturinn.
Tvö lundarfarseinkenni virSast snemma koma skýrt fram hjá
GuSmundi - viSkvæmni, en jafnframt rík sjálfsvitund. - MjóafjarS-
ardvölin hafSi fært honum vonbrigSi, ekki reynzt varSa á leiS til
menntunar. Og þar kom aS hann sleit vistráSin, aS því er helzt má
ráSa, hélt burt frá Hesteyri um haust, félítill, en meS fyrrgreinda
eiginleika aS vegarnesti. AS sögn SigurSar Grímssonar prentara
hafSi GuSmundur orSiS fyrir vonbrigSum meS kaupgreiSslur hjá
húsbónda sínum og hagur hans veriS miSur góSur, er hann hvarf
burt frá MjóafirSi.
Nýtt mannlíf - nýtt sjónarsviS - þetta tvennt hafSi sveitapilt-
inum GuSmundi Magnússyni þó opnazt viS hálfs annars árs dvöl í
hinum fiskisæla firSi eystra. Gull auSnaSist honum raunar ekki aS
sækja í greipar hafsins, en hér urSu hans varanlegu kynni af sjó-
sókn, lífi og háttum sjómanna, af sérkennilegum sægörpum og for-
kólfum ungrar og vaknandi stéttar. Smásögur eins og Þegar ég var