Skírnir - 01.01.1975, Page 182
130
HELGI J. HALLDÓRSSON
SKÍRNIK
Leautiíul girl: að breytast í fallega stúlku, eða að verSa falleg
stúlka. En hún þýðir líka margt annaS, t. d. aS framleiSa, to deve-
lop a heat: aS framleiSa hita. Einnig þýðir hún aS framkalla, t. d.
to develop a photo. ViS skulum vona aS hinn ágæti lagmetisiSnaSur
okkar þróist, dafni vel á næstu árum. Sögnin aS þróast getur veriS
óeðlileg íslenskunni einnig í miSmynd. í dagblaSi var sagt: „Kópa-
vogur er sá kaupstaSur sem hefur örast þróast.“ Ólíkt íslenskulegra
þykir mér aS segja: Kópavogur er sá kaupstaSur sem hefur vaxið
örast. Þá yrSi og talaS um vöxt staSarins frekar en þróun.
I viStali í útvarpinu var talaS um aS „skapa möguleika“ í staS
þess aS gera eitthvað kleift, fœrt eSa mögulegt. Sögnin aS skapa er
notuS í óhófi þar sem betur færi á aS nota sögnina aS gera. í út-
varpinu var einnig talaS um að skapa reglur. A viSkunnanlegri ís-
lensku er talaS um aS setja reglur eSa semja reglur. En í ensku they
create everything even rules.
Fyrirsögn í dagblaSi: „Snorri Sturluson tékkaður í Þýskalandi.“
Af greininni má sjá aS togarinn Snorri Sturluson hefur verið til at-
hugunar eSa eftirlits í Vestur-Þýskalandi. Ég held að óþarfi sé aS
taka ensku sögnina to check inn í máliS meSan viS höfum íslensku
sagnirnar aS athuga, kanna, prófa, líta eftir, rannsaka, ganga úr
skugga um og enn fleiri.
Fyrirsögn í dagblaSi: Stjórnarráðið hreinsað af tjörunni. I frá-
sögninni undir segir hinsvegar: „ISnaSarmenn byrjuSu strax í gær-
kvöldi aS reyna aS ná tjörunni alveg af StjórnarráSshúsinu.“ Ég er
hræddur um aS ensk orSaskipan sé ofarlega í huga þess sem samdi
fyrirsögnina. Á ensku gæti hún hljóSaS þannig: „The government-
building cleaned of the tar.“
Úr dagblaSi: „Tökum sem dæmi Kristján, sem var sex ára og ólst
upp í fjölskyldu, sem samanstóð af (e. consisting of) móSur, ömmu
og tveimur eldri systrum.“ Á betri íslensku væri málsgreinin þann-
ig: „Tökum sem dæmi Kristján sem var sex ára og ólst upp í fjö(l-
skyldu er í voru auk hans: móSir hans, amma og tvær eldri systur.“
Úr dagblaSi: „Hann upplýsti einnig aS hann skrifaði gjarnan
Ijóð til konu sinnar, á frönsku.“ Islendingar yrkja Ijóð en englend-
ingar write poems.
Úr þýddri grein í dagblaSi: „Ég veit að þeir eru enn aS röfla um
mjólkurmálið og peningana sem Howard Hughes lét vini sína hafa.“