Skírnir - 01.01.1975, Page 185
SKÍRNIR
MÁLFAR BLAÐA OG ÚTVARPS
183
frá Norræna iðnþróunarsj óðnum segir meSal annars: „Var þar
fyrst og fremst um aS ræSa aSgerSir á sviSi hagræSingar- og tækni-
aSstoSar, er miSuSu aS bættri skipulagningu framleiSslu, fjárfest-
inga og aukinni framleiSni. Nokkur iSnfyrirtæki höfSu þegar, aS
eigin frumkvæSi, sýnt athyglisverSan árangur í endurbótum á
rekstri, meS endurskipulagningu og hagræSingaraSgerSum.“
I þessari tilvitnun eru 42 orS. Af þeim eru 14 nafnorS, en aSeins
5 sagnorS. ÞaS er einkennandi aS af þessum 5 sagnorSum eru 2
hjálparsagnir og 2 af 3 aSalsögnunum eru í rauninni uppfyllingarorS
sem segja ekki neitt - „um aS ræSa“ og „miSuSu aS“. AfleiSingin
af þessu nafnorSahröngli er ekki aSeins óþjáll stíll, heldur óskýr
hugsun. Merkingin drukknar í alls konar óþörfum umbúSum.
AnnaS dæmi: „Þróun lagmetisiSnaSarins er einn veigamesti liS-
urinn í starfi S1 og hefur veriS samiS viS norskan verkfræSing aS
gera tæknilega úttekt á verksmiSjum í lagmetisiSnaSi.“ Og síSar:
„GerS verSur matvælaleg úttekt á lagmetisiSnaSinum.“ ÞaS eru í
sjálfu sér merkilegar upplýsingar aS „þróun sé einn veigamesti liS-
urinn í starfi“, en hvaS er tæknileg úttekt? Mér dettur helst í hug
aS þaS sé athugun á tækjakosti í þessum verksmiSjum. Og hvaS er
matvælaleg úttekt? Af framhaldinu skilst helst aS þaS sé könnun á
matvælaframleiSslu þessara fyrirtækja. Og eftir þá könnun á aS
gera tillögur um eitthvaS nýtt sem er til bóta. Tæknileg og matvæla-
leg eru hinsvegar laungetin - ef ekki skilgetin afkvæmi erlendra lýs-
ingarorSa. Og enn segir: „ÞriSji þáttur í þróunaráformum lagmet-
isiSnaSarins er heildarúttekt á iSngreininni, þ. e. framleiSsluhliS-
inni og áætlunargerS um framleiSslu og sölu fram til ársins 1980.“
Nógu erfitt er aS melta þaS, aS „þriSji þátturinn í þróunaráform-
um lagmetisiSnaSarins sé heildarúttekt á iSngreininni“, þó aS þess-
ari framleiSsluhliS sé ekki bætt viS. HvaS er framleiSsluhliS? Er
þaS ekki framleiSslan sjálf? Er þessari hliS ekki alveg ofaukiS og
reyndar öllum hinum orSunum líka? Þegar búiS er aS rekja allar
þessar umbúSir utan af er merkingin þessi: í þriSja lagi á aS at-
huga framleiSsluna og gera áætlun um hana og sölu hennar fram til
ársins 1980. ÞaS er allt og sumt.
Tvö dæmi um ólánlega notkun nafnorSa: „Mikil minnkun tekna
af ferSamönnum.“ „Frá síldarárunum hefur verið fólksfœkkun í
bœnum.“ Fyrri málsgreinin væri betur orSuS þannig: „Miklu minni