Skírnir - 01.01.1975, Síða 207
SKÍRNIR FJÖLNISMENN OG ÞJÓÐARSAGAN 205
aS á bls. 215. Kemur þá á daginn að þetta er í fullkomnu samræmi
viS þaS sem Jón GuSmundsson hafSi á sínum tíma fullyrt í grein í
ÞjóSólfi 29. nóv. 1870. Vitaskuld er þetta til álitsauka fyrir Jón,
þurfi hann á slíku aS halda. En viS bætist aS nú neySast menn til,
hvort sem þeim líkar þaS betur eSa verr aS þakka hinn marglofaSa
konungsboSskap septemberbréfsins 1848 hersingunni Rosenprn,
Bardenfleth og Simony.
AS vísu féll íslenzkum samtímamönnum Rosenprns vel viS hann,
og Jón SigurSsson gaf honum dágóSan vitnisburS. En sjálfur hefur
hann séS svo um, aS varSveitzt hafa þau gögn sem höfundur dreg-
ur nú fram og breyta myndinni verulega. Fer samt fjarri aS þá sé
blaSinu snúiS viS og Rosenprn gert rangt til. Án efa leit hann á sig
sem þjón konungs og stjórnar, en ekki talsmann sérviturra þvergirS-
inga í hjálendum ríkisins, þó aS hann sýndi öllum óaSfinnanlega
háttvísi í daglegri umgengni.
MeS hliSsjón af skoSunum Páls Eggerts og fegraSri mynd hans
af Rosenprn, er kaflinn um Rosenprn og afstöðu hans til íslenzkra
mála hinn þarfasti. Nýtur þar aS vísu heimilda sem höfundur dreg-
ur fyrstur manna á land í íslenzkri fjöru. Ég trúi samt, aS áSur
kunnar heimildir hefSu mátt nægja til þess aS fá sömu mynd þessa
stjórnmálamanns. - Annars er þaS aSfinnsluvert, aS ekki er ávallt
sem lj ósast hvaSan hvaS eina er fengiS í þessum kafla.
Ekki þarf sérlega glögga athugendur til þess aS sjá af því sem
fram kemur í frásögnum kringum Rosenprn, hverja stefnu hræSurn-
ir Brynjólfur og Pétur eru sem óSast aS taka um 1848. Þannig vildu
jafnan hægir stólar og virSingastöSur sveigja hina ágætustu menn
úr götu þjóSfrelsisbaráttu og kröfugerSar. Brynjólfur virSist samt
ekki hafa lifaS þaS aS verSa Dönum jafn ljúfur og eftirlátur og Pét-
ur er augljóslega orSinn um þær mundir sem hann fór daglegar
morgungöngur meS stiftamtmanninum.
ÞaS er allrar athygli vert, aS Brynjólfur skyldi einn íslending-
anna fimm, sem konungur valdi til setu á stjórnlagaþingi Dana
(grundvallarlagaþingið er þaS kallaS hér sem víSar), hafa skipaS
sér í einn þeirra flokka sem Danir skiptust í. MeS þessu vil ég ekki
álasa Brynjólfi, en ég hefSi kosiS aS fá skýringar á þessu eSa slcoS-
anir höfundar á því hvers vegna KonráS Gíslason, Jón Johnsen og
Jón SigurSsson, sem einnig voru búsettir í Danmörku, fóru ekki