Skírnir - 01.01.1975, Page 210
208
BEKGSTEINN JONSSON
SKÍRNIR
þessum landshlutum. Hún var til muna meiri á SuSurlandi, en mér
vitanlega fer engum sögum af stj órnmálaáhuga almennings þar.
Merkilegt er og hefur hvergi áður - mér vitanlega - komiS fram,
aS SkagfirSingar reyndust ófáanlegir til þess aS kjósa Brynjólf til
setu á þjóSfundinum. HvaS hefur valdiS? Vitneskja um heilsubrest
hans? AndúS á þjóSarfulltrúa, sem skipaSi valda- og virSingar-
embætti hjá stjórninni? En SkagfirSingar kusu einmitt tvo bændur
til setu á þjóSfundinum. ESa var orsökin enn önnur?
Nú vitum viS fullvel aS Brynjólfur hefSi ekki getaS gegnt störf-
um konungsfulltrúa 1851 eins og þá var komiS heilsu hans. Annars
fellst ég á viShorf ÞórSar Jónassens, sem hann orSaSi þannig (bls.
271):
Þad er rettast ad láta þesskonar eyrindi lenda á einhverjum desk. dansk-
inum; landsmenn okkar eru miklu umburdarlyndari vid þá.
Vel hefSi þannig getaS til tekizt aS samning stjórnlaga fyrir Is-
land hefSi orSiS háburstin á ferli Brynjólfs Péturssonar. Má vera aS
honum hafi um hríS hlotnazt sú hamingja aS trúa því aS þannig
mætti fara. Víst er, aS til þess starfs varSi hann miklum tíma og
ærinni alúS meSan hann mátti enn verki valda. Árangurinn skipar
þann sess hér í bók, aS á tæplega tíu prentmálssíSum er efni til-
lagnanna rakiS, og eftirmáls er ljósprent af hreinskrifuSu handriti
Brynjólfs af aSaltillögunum, 41 grein á 18 bókarsíSum.
Idöfundur mun fara sannleikanum nærri þegar hann segir (bls.
278);
Þetta frumvarp var aldrei tekið til alvarlegrar athugunar, hvorki af dönsku
stjórninni né Islendingum, svo að erfitt er að geta sér til um, hvernig stjórn-
inni og íslendingum hefði fallið það, en aUar líkur benda til, að hvorugur
málsaðili hefði sætt sig við það með glöðu geði, eins og málin stóðu.
Einhvern tíma hefSi sú vitneskja vakiS óskipta athygli, þó aS
nú komi þaS tæplega nokkrum manni á óvart, hafi Rosenprn lagt
meginlínur í stjórnlagafrumvarpinu frá 1851. En aS því leiSir höf-
undur sterkar líkur.
Langur kafli um frestun þjóðfundarins greinir frá flestu hinu
markverSasta sem um þaS efni verSur nú fundiS. Er sjálfsagt gott
og blessaS aS hafa þetta allt á einum staS, en langt er nú síSan all-
ur ágreiningur hvarf, hafi hann nokkurn tíma veriS, um ástæSur