Skírnir - 01.01.1975, Page 218
216
RITDOMAR
SKÍRNIR
artíma er Ijóst aS frásögn Ara er ekki treystandi í smáatriðum. Sigurður túlk-
ar kristnitökuna út frá pólitík samtímans og hefur mikiS til síns máls. Ótti
höfSingja viS íhutun Noregskonunga hefur áreiSanlega ýtt undir þessa lög-
formlegu kristnitöku á Alþingi. SigurSur hendir líka á aS kristni hafi senni-
lega verið orSin allútbreidd áSur en þessi AlþingisúrskurSur kom til og er þaS
einnig mjög sennilegt. Þetta eru svipaSar skoSanir og Jón Jóhannesson lætur
í ljós í Islendinga sögu, sinni (bls. 166).
Þó aS sjá megi glöggt aS SigurSur hefur stuSst viS Jón Jóhannesson í kaflan-
um um upphaf kirkjunnar kemur þar einnig fram margt nýtt og gagnlegt.
Kaflinn um skólahald og lærdómsiSju er afbragS; hér er aS finna í knöppu
formi samantekt um tengsl íslenskra skóla viS evrópskt menntalíf á miSöldum.
Kaflinn um trúarlíf er einnig meS ágætum; hér er skipulögSu helgihaldi
kirkjunnar lýst aS nokkru, messuhald rakiS, kirkjugripum lýst og sakrament-
in sjö talin. Allt er þetta hiS þarfasta í svona verki og þessi grein sómir sér
vel í Sögu Islands.
Ekki get ég látiS hjá líSa aS minnast á notkun á orSinu heimild í söguriti
þessu. Þeir sem stundaS hafa sagnfræSi munu flestir vita aS orSiS heimild
hefur nokkuS ákveSna merkingu í fræSunum. Úrvinnslur og túlkanir fræSi-
manna í sagnaritum og rannsóknum geta auSvitaS veriS heimildir, en eru
sjaldnast frumheimildir. í ritalistum þessarar sögu kemur oft fyrir aS dag-
blaSagreinar og smáprent eru talin undir yfirskriftinni heimildir. Sjálfum er
mér tamara aS nefna úrvinnslur og rannsðknir á heimildum rit.
í formála getur SigurSur Líndal sagnarita um sögu íslands, yfirlitsrita. Þar
sakna ég mjög, og reyndar í hókinni allri, aS minnst sé á Jón Jónsson ASils.
ÞaS er alkunna aS Jðn ASils hefur öSrum sagnfræSingum fremur mótaS viS-
horf núlifandi íslendinga til sögu sinnar á þeim tíma sem bók þessari er ætlaS
aS fjalla um. Kennslubók Jóns, íslandssaga, kom fyrst út 1915 og hefur síSan
komiS út í fjölda endurútgáfa og verið kennd stórum hluta þjðSarinnar. ÁSur
hafði Jón ritaS klassísk verk rómantískrar þjóSernisstefnu um sögu íslendinga,
Islenzkt þjóderni og Gullöld Islendinga. Hefði mátt geta Jóns aS einhverju
ekki síst þar sem andi hans svífur yfir vötnunum sumsstaSar í riti þessu.
Jakob Benediktsson getur þess aS til séu menn sem „taki ekki íslendinga-
sögur gildar sem sagnfræðilegar heimildir“ (hls. 185). Ekki er mér kunnugt
um slíka menn og mun þeirra áreiSanlega ekki aS leita meSal íslenskra sagn-
fræSinga. Vera kann þó aS einhverjir líti á þær sem einhverskonar tímalausar
og ahistorískar bókmenntir án sambands viS neitt nema skinnblöðin og blekiS
sem þær eru ritaðar meS. En sagnfræði er vitræn (rationell) fræSigrein og
sagnfræðingar líta á íslendingasögur sem sagnfræðilegar heimildir.
Útkoma fyrsta bindis Sögu íslands er ánægjulegur viðburSur. Þó hefur þaS
ýmsa annmarka eins og ég hef drepiS á. Þessi bók er tæpast nógu aðgengileg
og aðlaðandi almenningi sem lesbók, og strangfræðilegt rit er hún ekki enda
ekki til þess ætlast. ÞaS er Ijóst aS ritstjðrinn, SigurSur Líndal, hefur haft
nauman tíma til stefnu og undirbúningur veriS ðnógur aS mörgu leyti um
skipulag sögunnar. Úr þessu er kostur aS bæta í síðari bindum þessa verks.