Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1975, Page 224

Skírnir - 01.01.1975, Page 224
222 RITDÓMAK SKIRNIK ari og ef til vill munu einhverjir finna hér atriði sem þeir eru ekki alveg sam- mála. En ætla má að þetta sé ein besta alþýðlega inngangslesningin sem nú er til um íslenskar bókmenntir til foma. Grein Björns Th. Björnssonar um myndlist er ekki mikil að vöxtum. Hún er mjög myndskreytt eins og reyndar hæfir efninu. Texti hennar er því stuttur og minnir næstum á sýningarskrártexta. Höfundur hefur þó dregið saman talsverðan fróðleik um myndlist á miðöldum úr fornum ritum. Nokkur ljóður á myndskreytingum með grein þessari er að ekki skuli stærð eða mælikvarði hinna einstöku mynda vera nefndur í skýringatextunum. Jafnvel hefðu mátt vera stærri myndir af sumum þeim listaverkum sem þarna eru sýnd, t. d. af Valþjófsstaðarhurðinni. Björn heldur því mjög til streitu að smálíkneskin frá Fossi og Baldursheimi séu goðamyndir (bls. 263-264), svo mjög að varla eru varnaglar slegnir. Það er nefnilega ekkert víst að smámyndir þessar séu af heiðnum goðum. Þessa varnaglaleysis verður vart víðar í greininni, en vissulega er hér mörgu varp- að fram og sumu hverju nýstárlegu. Það er galli á þessari grein hve stutt hún er. Ef hún væri lengri hefði ef til vill verið unnt að tengja myndlistarsöguna nánar almennri menningarsögu og útlista og rökstyðja ýmislegt sem á er minnst. Hallgrímur Helgason ritar um upphaf íslenskrar tónmenntasögu. Það vek- ur athygli að engan veginn er unnt að sýna fram á að þau lög sem tilfærð eru í greininni hafi verið sungin á þjóðveldisöld. Spurningin er þá hvort þessi grein hefði ekki hæft betur síðari bindum Sögu Islands og þá með meiru um tónmenntir á Islandi. Stórt er nafnið á síðustu grein bókarinnar, „Almennir þjóðhættir“, eftir Árna Björnsson. Þó fjallar greinin aðeins um mat og mataræði, klæðnað, í- þróttir og leika og hátíðahald og samkomur. Auðvitað er þetta aðeins lítill hluti almennra þjóðhátta. Hér er reynt að tína til nokkur meginatriði um of- angreinda efnisflokka, og það er gert með þeim hætti að greinin er aðlaðandi lesning, skrifuð af kankvísum húmor. ÁSur er minnst á að efnisúrval Sögu Islands virðist talsvert tilviljunarkennt. Klifað er á vissum atriðum í fleiri en einni grein, en önnur atriði vantar al- veg. Greinarnar eru ekki nægilega samræmdar. Heildarferli Islandssögunnar verða ekki ljós að neinu marki í tveimur fyrstu bindunum. Enn eiga eftir að koma út nokkur bindi af þessu söguriti. Það ráð sem ég vildi helst koma á framfæri við ritstjóra og ritstjórn verksins er að grípa til harðari ritskoðunar, meiri samræmingar og spurninga til greinahöfunda um óskýr atriði greina þeirra. Þótt ekki verði bætt um þjóðveldistímann í Sögu Islands tekst vonandi betur til með síðari aldir. Sveinbjörn Rafnsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.