Skírnir - 01.01.1975, Page 225
SKIRNIR
RITDÓMAR
223
HELGI SKDLI KJARTANSSON:
MYNDMÁL PASSÍUSÁLMANNA OG AÐRAR ATHUGA-
SEMDIR UM STÍL
Studia Islandica 32. Reykjavík 1973
DAVÍÐ ERLINGSSON:
BLÓMAÐ MÁL í RÍMUM
Ritaskrá Steingríms J. Þorsteinssonar
Studia Islandica 33. Reykjavík 1974
Stílfræði íslenskra bókmennta hefur lengi verið vanrækt og er full ástæSa til
aS fagna því aS í tveimur síSustu heftum af Studia Islandica hafa birst þessar
tvær rannsóknir sem hér verSur stuttlega um fjallaS.
Eins og heitiS á ritgerS Helga Skúla Kjartanssonar bendir til fjallar hann
aSallega um myndmál Passíusálmanna en einskorSar sig þó ekki viS þaS. I inn-
gangi lýsir hann verkinu stuttlega og þá einkum bragformi þeirra en skilgrein-
ir einnig helstu hugtök sem hann beitir í ritgerSinni. I II. hluta er gerS grein
fyrir ýmsum efnisþáttum. I rauninni er þar á ferS stutt en greinargóS lýsing á
byggingu kvæSaflokksins og aS auki fjallaS nokkuS um mikilvæga hluta þeirr-
ar heimsmyndar sem þar birtist. í III. og lengsta hluta fjallar höfundur um
myndmál, og er þaS skilgreint sem „þaS, þegar viS hluti eSa fyrirbæri eru
tengdir skynjanlegir eiginleikar þeirra.“ Loks er í síSasta hluta drepiS á ýmsa
þætti varSandi stíl og frásagnarhátt Passíusálmanna sem elcki flokkast meS
myndmáli, svo sem mælanda og viSmælanda, endurtekningar, hliSstæSur, and-
stæSur og einingu verksins. I eftirmála gerir höfundur svo grein fyrir aSferSa-
fræSilegum viShorfum sínum.
Eftirmálinn, og reyndar ritgerSin öll, hlýtur raunar aS vekja enn fleiri aS-
ferSafræSilegar spurningar en höfundur hreyfir. StílfræSin hefur löngum sem
markagrein milli málvísinda og bókmenntafræSi reynst hálfgert vandræSa-
barn þegar átt hefur aS skilgreina tilgang hennar og finna rök fyrir aSferSum.
Hvert kapp ber stílkönnuSi aS leggja á aS niSurstöSur hans séu mælanlegar
og óháSar persónubundnu mati? Er þaS markmiS stílkönnunar aS draga frarn
einkenni sem vísa inn aS heildarmerkingu listaverksins, sýna stíleinkennin
sem órjúfanlegan hluta úr listrænni heild og nota þau jafnvel til aS ljúka upp
dyrum aS hulinni merkingu? ESa á fræSimaSur aS takmarka sig viS aS lýsa
stílnum án þess aS hirSa um aSra þætti verksins, jafnvel einstökum stílein-
kennum án þess aS hirSa um hvort hægt er aS sjá eitthvert samhengi í notkun
þeirra? Höfundur getur þess bæSi í formála og eftirmála ritgerSarinnar að
hann vinni í anda nýrýninnar, en þaS má telja mikilvægasta einkenni hennar
(og endingarbetra leiSarljós en afneitun sögulegra viShorfa) aS leggja allt
kapp á aS túlka smáatriSin í Ijósi heildarinnar og öfugt. AS þessu leyti hefur
skapast nokkuS glöggur greinarmunur á ensk-amerískri bókmenntagagnrýni
(nýrýni), þar sem einatt er notuð nákvæm athugun á stuttum textaköflum til
að reisa á alhæfSa túlkun á heilu verki, annars vegar, og hins vegar á þeirri