Skírnir - 01.01.1979, Page 165
SKÍRNIR PERLAN OG BLOMIÐ 163
in the hollow fennel stalk. In anger
the cloud-gatherer spoke to him:
„Son of Iapetos, deviser of crafts beyond all others,
you are happy that you stole the fire,
and outwitted my thinking;
but it will be a great sorrow to you,
and to men who come after.
As the price of fire I will give them an evil,
and all men shall fondle
this, their evil, close to their hearts,
and take delight in it.“
Hesiod. Translated by Richmond Lattimore. Ann Arbor [1959]. 23.-25.
bls.
120 Flugur. 31.-32. bls.
121 Sama. 33. bls.
122 Elisabeth Frenzel. Stoffe der Weltliteratur. Stuttgart [1970]. 614. bls.
123 Sama. 614. bls.
124 Athygli er vert að í orðskrúðugu og á stundum næsta óljósu kvæði
Benedikts Gröndals Sveinbjarnarsonar, „Prometheus", virðist sá túlk-
unarmöguleiki fyrir hendi að líta á Promeþevs sem rómantísk-kristi-
lega mynd af frelsara mannkyns frá myrkri fáfræði:
Lífsins blóma, guðdómseldinn góða
gafstu fjölda jarðar þjóða,
allrar vizku undirrót og stoð.
[-----]
Hefðir þú ei himins eldinn tekið,
hvar þá væri afl og þrekið?
Hvernig væri þá á víðri fold?
Kalt og dimt, og sjónlaust andans auga,
allir líkir skuggum bleikra drauga,
engin gleði, eintóm dauðans mold;
engin vinna andans krapta nærði,
engin leit að sannleiks djúpri rót;
enginn vindur öldur helgar bærði
undir vizku-trósins rót.
Þessi gjörningur var „himnesk synd“ og á líkan hátt og Kristur varð
Promeþevs einn að bera synd heimsins:
Hvergi viknar himna meginsjóli,
lxorfir rótt á guðdóms kvalda mynd;
[----]
Gegnum lífið gengur kvöl hins eina,
[----]
hegníng bitnar hörð á einum þér!