Skírnir - 01.01.1979, Side 175
SKÍRNIR
UM KRISTNITÖKUFRÁSÖGN ARA PRESTS
173
starfinu til uppihalds góðum siðum og guðs kristni í landinu.
Frásögnin af kristnitökunni er auðvitað mótuð af hugmyndum
lærðra manna á síðari hluta elleftu aldar og fyrri hluta hinnar
tólftu um kristnihald.
ia í þessum aðfararorðum um sagnfræðilega heimildaflokkun er notað orð-
ið frásagnarheimild. Það er þýðing úr skandinavísku, sænsku: beráttande
kalla eða dönsku: beretning. Sú norræna orðanotkun mun lfklega runn-
in frá danska sagnfræðingnum Kr. Erslev sem þóttist finna galla á fræð-
um Þjóðverjanna E. Bernheims og J.G. Droysens um þessi mál. Þessi út-
legging Erslevs verður {>ó ekki talin endurbót á fræðum Þjóðverjanna
en ekki er hér vettvangur til umræðna um það mál.
1 Konrad Maurer, Die Bekehrung des norwegischen Stammes zum Christ-
enthume I—II. Múnchen 1855—56. Björn M. Ólsen, Um kristnitökuna ár-
ið 1000 og tildrög hennar. Reykjavfk 1900.
2 Jón Helgason, Kristnisaga íslands. Reykjavík 1925. Jón Jóhannesson, ís-
lendinga saga. I Þjóðveldisöld. Reykjavík 1956. Björn Þorsteinsson, ís-
lenzka þjóðveldið. Reykjavík 1953 og Ný íslandssaga. Þjóðveldisöld.
Reykjavík 1966. Jón H. Aðalsteinsson, Kristnitakan á íslandi. Reykjavík
1971. Sigurður Líndal, Upphaf kristni og kirkju, í Sögu íslands I. Reykja-
vík 1974, bls. 227-286.
3 Tímarit Máls og menningar 1, 1976, bls. 27.
-t Sjá t.d. W. Ullmann, Law and Politics in the Middle Ages. Cambridge
1975, bls. 125-8.
3 íslendingabók, utgitt av A. Holtsmark. Oslo 1952, bls. 24.
o Tímarit Máls og menningar 1, 1976, bls. 27. Grein þessi er upphaflega
fyrirlestur í Háskóla íslands 25. mars 1976 og hefur síðar einnig birst í
bók Halldórs Laxness, Seiseijú, mikil ósköp. Reykjavík 1977.
7 Medieval Handbooks of Penance. A translation of the principal libri
poenitentiales and selections from related documents by J. T. McNeill
and H. M. Gamer. New York 1938, bls. 23 og áfram. The Irish Penitenti-
als, ed. by L. Bieler. (Scriptores I.atini Hiberniae, Volume V). Dublin
1963, bls. 1 og áfram.
8 Nánari greinargerð fyrir Skriftaboðum Þorláks ásamt útgáfu þeirra mun
birtast í Griplu, riti Árnastofnunar.
ð R. Pierce, The ’Frankish’ Penitentials, bls. 32 (The Materials Sources
and Methods of Ecclesiastical History, ed. by D. Baker Oxford 1975). Svo
er einnig talið í miklu yngri íslenskum handritum: „Prestur skal kunna
að skilja skriftabók", Messuskýringar, utg. ved O. Kolsrud. Oslo 1952, bls.
110.
10 Medieval Handbooks of Penance, bls. 244 og 428—9.
11 The Irish Penitentials, bls. 92—3 (Penitentialis Vinniani); bls. 116—17
(Paenitentiale Cummeani). Sjá einnig F. W. H. Wasserschleben, Die Buss-