Skírnir - 01.01.1979, Page 201
SKÍRNIR
VONT MÁL OG VOND MÁLFRÆÐI
199
ence) sem I’aulo Freire er höfundur að. Ekki er ósennilegt að málótt-
inn sé vísbending um svipaða menningarlega undirokun og hugtak
Freires vísar til. Síðar í greininni eru leidd rök að því að málóttinn
sé afsprengi hreintungustefnu málveirufraeðinganna og ríkjandi viðhorfa
til þekkingarmiðlunar.
6 Þessir samskiptahættir eru ekki ósvipaðir „einvígjum" sem eskimóar
hafa löngum háð til að útkljá deilumál sín. Þar sem ekki var unnt að
vísa deilumálum, sem upp komu í samskiptum eskimóanna, til sérhæfðra
stofnana komst á sá siður sem stundum er nefndur „söngvakeppni". Hvor
keppandi gerði sér far um að hafa andstæðinginn að fífli með því að
syngja um hann vísur. Hefðbundnar reglur gilda um tónsmíðar þessar, og
sá sigrar sem nær hylli áhorfenda með því að fylgja reglunum út í ystu
æsar. Boðskapurinn er ekki aðalatriðið, heldur formið (sjá Hoebel 1967:
256).
t Námsárangur reyndist einnig tengdur kynferði þar sem árangur stúlkna
var jafnan lakari en árangur pilta innan sömu stéttar (sjá bls. 151). For-
vitnilegt væri að kanna á hvern hátt málfar er kynbundið hér á landi
(minna má á „ungmeyjaess" Baldurs Jónssonar (1978)), en hér eru ekki
tök á að fjalla frekar um þetta efni.
s Að þessu leyti er „málóttinn“ afleiðing einstrengingslegrar afstöðu til
þekkingarmiðlunar.
RITASKRÁ
Baldur Jónsson (1977): „Staða íslenzkrar tungu". Morgunblaðið, 22. nóv.
— (I978a); íslenzk málvöndun. Rvík. (Fjölrit).
— (1978&): „íslenska á vorum dögum". Skima, 1 :2. Rvík. 3—7.
Björn Guðfinnsson (1947): Breytingar á framburði og stafsetningu. Rvík.
Isafoldarpr.
— (1967): lslenzk málfrœði. 2. útg. Rvík. Ríkisútg.
Björn Þorsteinsson (1978): íslensk miðaldasaga. Rvík. Sögufélagið.
Björn K. Þórólfsson (1925): Um islenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breyt-
ingar þeirra úr fornmálinu. Rvík. Félagspr.
Bowles, S. (1976): „Unequal education and the reproduction of the social
division of labour." í R. Dale o. fl. (ritstj.) Schooling and Capitalism.
London. Open Univ. Press. 32—41.
Cole, M. og Bruner, J. S. (1974): „Cultural differences and inferences about
psychological processes". í J. W. Berry og R. R. Dasen (ritstj.) Culture and
Cognition. London. Methuen. 231—246.
Dittmar, N. (1976): Sociolinguistics: A Critical Survey of Theory and Appli-
cation. London. Edward Arnold.
Donaldson, M. (1978): Children’s Minds. Glasgow. Fontana,