Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 7

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 7
Aðfararorð Með riti þessu rætist langþráður draumur. Hafin er útgáfa Ritraðar Guðfræðistoíhunar, Studia Theologica Islandica. Stefnt verður að því að reyna að gefa út eitt eða fleiri rit árlega, eftir því sem efni standa til, en fjárhagur mun ráða mestu um útgáfuna. Frá því Guðfræðistofnun Háskóla íslands var komið á fót árið 1975, hefur verið ofarlega á verkefhalista hennar að hefja útgáfu ritraðar, þar sem hægt væri að birta guðfræðilegar ritgjörðir og greinar, bæði eftir kennara deildarinnar og aðra guðfræðinga. Sökum fjárskorts hefur þessi útgáfa ekki getað hafizt fyrr en nú. Þegar liggur fyrir efni í næstu hefti Ritraðarinnar. í næsta hefti verða birt erindi frá Námsstefinu um sálmafræði, sem haldin var dagana 27.-29. september s.l. Þriðja heftið mun væntanlega fjalla um niðurstöður könnunar um trúarlíf og trúarviðhorf íslendinga, sem gjörð var á vegum dr. Bjöms Bjömssonar og dr. Péturs Péturssonar. Fjórða bindi mun væntanlega birta ítarlega ritgjörð dr. Sigurðar Amar Steingrímssonar úr Gamlatestamentis-fræðum. Loks er áformað að reyna að gefa út erindi þau, sem haldin verða í málstofu Guðfræðistofnunar, sem komið var á fót í haust. Af þessu má sjá, að ekki er skortur á efni. Hitt ræður mestu um framhald útgáfunnar, hveijar viðtökur hún fær hjá guðfræðingum og öðm áhugafólki um guðfræði. Von vor er sú, að með Ritröð guðfræðistofhunar, Studia Theologica Islandica, sé hafin útgáfa, sem megi eflast og verða lyftistöng fyrir alla guðfræðilega umræðu á Islandi. Ritstjóri. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.