Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 36

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 36
Bjöm Bjömsson hlutföllin sem hér segir: „Ákveðið kristnir“ 87%, „mikið trúaðir“ 71%, „lítið trúaðir“ 40% og „trúlausir“ 30%. Hér koma í ljós skörp skil á milli manna, þar sem berlega sést, að trúarleg viðhorf skipa þeim í vel aftnarkaðar fylkingar. Séu þessar tölur hafðar til viðmiðunar kann það að koma ýmsum á óvart, hversu trúarleg viðhorf eru í raun mikilvæg fyrir mikinn fjölda manna, þegar spurt er um atriði er stuðli að farsæld hjónabandsins. B. Óvígð sambúð Engum vafa er undirorpið, að mikil aukning hefur orðið á því sambýlisformi, sem hér einu nafni er nefnt óvígð sambúð. Eins og fram er komið varð 30% lækkun á hjúskapartíðni hér á landi á milli árabilanna 1971-75 og 1981-85. Viðlíka eða meiri lækkun hefúr orðið á öðmm Norðurlöndum, þegar til lengri tíma er litið, þ.e. áratugurinn 1960-70 borinn saman við árin eftir 1980. Ætla má, að lækkun á tíðni hjúskapar komi fram í hækkun á tíðni óvígðrar sambúðar, þótt ekki sé um algjöra samsvömn að ræða. Það hefúr einnig færst mikið í vöxt, að fólk kjósi að búa eitt, vera einyrkjar, með bömum eða án. Ýmissa upplýsinga má afla um óvígða sambúð með því að skoða tölur um fæðingar bama utan hjónabands. Hlutfallsleg aukning þeirra fæðinga hefur orðið mjög mikil hvarvetna á Norðurlöndum, og nú er svo komið, að ekki er lengur til að dreifa þeirri algjöra sérstöðu, sem löngum hefur einkennt íslendinga að þessu leyti. Á áratugnum 1961-70 var tala bama fæddra utan hjónabands hér á landi 27.6%, Svíar komu næstir en þó víðs fjarri með 14.4% og þá Danir með 10%. En nú er orðin á þessu mikil breyting, sbr. eftirfarandi töflu. Tafla 4. Böm fædd utan hjónabands á Norðurlöndum 1971-75 og 1981-84 (Island 1981-85). Miðað við 100 lifandi fædda. Danmörk: 1971-75: 17 1981-84: 39 Finnland: 1971-75: 8 1981-84: 14 ísland: 1971-75: 33 1981-85: 45 Noregur: 1971-75: 9 1981-84: 19 Svíþjóð: 1971-75: 28 1981-84: 43 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.