Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 55

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 55
Lestur og ritskýring markmiði. Til eru bækur sem nefhdar em Progymnasmata eða foræfingar, ætlaðar til kennslu stúdenta. Elst þessara rita sem varðveitst hefur er Progymnasmata Þeons.5 6 Hún er talin rituð á síðari hluta fyrstu aldar e. Kr. Ailios Þeon var mælskukennari í Alexandríu í Egyptalandi um og eftir 50 e. Kr., hann var samtímamaður Quintilianusar sem samdi eitt höfuðrita í mælskulist, Institutio oratoria. Sjálfur nefnir Þeon rit sitt einungis „gymnasma“ eða „gymnasia“, æfingu en síðar vom þessi rit nefnd Progymnasmata. Ljóst er að rit Þeons er ekki elsta rit sinnar tegundar því að hann nefhir sjálfur eldri rit í bók sinni, en menn em ekki á einu máli um aldur þeirra og öll byggja þessi rit meira og minna á ritverkum Aristotelesar.5 Af öðmm Progymnasmata sem varðveitst hafa má m.a. nefna rit eftir Hermogenes,7 sem var samtímamaður Markúsar Árelíusar keisara, og eftir Sopater og Afþónius8 frá fjórðu öld og Nikolaos9 frá 5. öld. í merkri grein sýnir D.L. Clark10 fram á hvemig þessar kennslubækur og einkum Progymnasmata Afþóniusar mótuðu kennsluhætti Vesturlanda allt fram á 17. og 18. öld. Rit Þeons hefst á formála þar sem hann leggur áherslu á gildi heimspeki fyrir þá sem hyggjast leggja fyrir sig mælskulist og gagnrýnir kennsluhætti samtímamanna. Hann greinir frá innihaldi ritsins, telur upp hinar ýmsu æfingar, hlutverk þeirra og nytsemi. Því næst er kafli um uppfræðslu stúdenta og þar tekur hann dæmi úr grískum bókmenntum um einstakar æfíngar. Síðan koma kaflar um hverja æfingu fyrir sig, allir byggðir upp á svipaðan hátt: Fyrst skilgreinir hann form hverrar æfingar fyrir sig og hvemig megi greina þær hverja frá annarri, síðan flokkar hann þær eftir innihaldi og fjallar um hvemig þær em notaðar. Ein þessara æfínga nefnist „khreia“, eiginlega „hin nytsama“, sem er 5 J. R. Butts, The Progymnasmata of Theon: A New Text with Translation and Commentary, (Diss.) Claremont Graduate School, 1986. 6 S. F. Bonner, Education in Ancient Rome, (London, Methuen & Co., 1977) bls. 250-76; G.A. Kennedy, Greek Rhetoric Under Christian Emperors, (Princeton University Press 1983) bls.54-103; W. Stegemann, „Theon“, Pauly-Wissowa Realencyclopadie, 5A 1934 bls. 2037-39. 7 H. Rabe, (útg.) Hermogenis Opera, Rhetores Graeci 6, (Leipzig: Teubner, 1913) bls. 1-27; H. Baldwin, Medieval Rhetoric and Poetic, (New York: Macmillan, 1928) bls. 23-38. 8 Rabe, Aphthonii Progymnasmata, Rhetores Graeci 10; bls. 1-70; Nadeau, „The Progymnas-mata of Aphthonius in translation,“ Speech Monographs 19, 1952 bls. 264-85. 9 J. Felten, Nicolai Progymnasmata, Rhetores Graeci 11. 10 D. L. Clark, „The Rise and Fall of Progymnasmata in Sixteenth and Seventeenth Century Grammar Schools," Speech Monographs 19 1952 bls. 259-263. 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.