Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 56
Jón Sveinbjömsson stutt smásaga eða hnyttiyrði um nafngreinda persónu. Um „khreiu“ stendur t.d. þetta:11 Khreia er hnitmiðuð orðræða eða atburðarlýsing sem á haglegan hátt er tengd tilgreindri persónu eða einhveiju sem samsvarar persónu. Spakmæli (gnome) og endurminning (apomnemoneuma) eru náskyld khreiu. Sérhvert hnitmiðað spakmæli veiður að khreiu ef það er sett í samband við persónu. Endurminning er atburðarlýsing eða oiðræða sem er nytsöm í daglegu h'fi. Spakmæli er frábrugðið khreiu í eftirfarandi fjórum atriðum: 1. Khreia er ætíð sett í samband við einhveija persónu, en spakmæli aldrei. 2. Khreia kemur stundum með almennar fullyrðingar og stundum með fullyrðingar sem bundnar eru við stað og stund en spakmæli kemur aðeins með almennar fullyrðingar. 3. Khreia er hnyttin og stundum án nytsemi fyrir daglegt líf en spakmæli fjallar ætíð um það sem nytsamt er fyrir h'f manna. 4. Khreia lýsir atburðum eða orðræðu en spakmæli er aðeins orðræða. Endurminning er frábrugðin khreiu í eftirfarandi tveim atriðum: 1. Khreia er orðknöpp, en endurminning er yfirleitt sögð í lengra máli. 2. Sú fyimefnda fjallar um fleiri persónur, en sama persónan segir einnig frá sjálfri sér í endurminningu. Nafnið ber hún vegna ágætis síns, enda er hún umfram aðrar æfingar sú nytsamasta12 í mörgum þáttum daglegs lífs. Þetta er eins og með Hómer, við köllum hann „skáldið“ þótt til séu mörg skáld. Síðan er hver æfing flokkuð eftir innihaldi. Þeon flokkar t.d. „khreiur“ í „ræðu-khreiur“ (logikai), „athafha-khreiur“ (praktikai) og „blandaðar-khreiur“ (miktai) eftir því hvort þær lýsa orðræðu, athöfnum eða hvoru tveggju. Og loks fjallar hann um aðferðir við að beita þeim. Æfingamar virðast upphaflega ekki hafa verið samdar sem sérstakar æfingar heldur valdar úr viðurkenndum bókmenntum og skilgreindar hver á sinn hátt. Þeon hvetur kennara til þess að afla sér safns af „khreium“. Þær tilheyrðu bókmenntaarfinum og þess vegna virtust menn telja að mótandi kraftur byggi í þeim. Stúdentinn átti ekki aðeins að lesa þessar bókmenntaæfingar og læra þær utan að, heldur átti hann fyrst og fremst að nota þær til þess að semja nýjan texta. í formálanum segir Þeon:13 „Lestur er næring ritsnilldar,“ eins og einn hinna fomu rithöfunda sagði, (ég held það hafi verið Apollonius frá Rhódos). Með því að láta góðar fyrirmyndir móta sálir okkar líkjum við eftir hinu fegursta. Hver myndi ekki fagna því að hlýða á upplestur og eignast þar með auðveldlega það sem einhver annar hefur lagt mikla vinnu í að komast að? Þeir sem vilja gerast málarar hafa ekkert gagn af því að horfa á málverk eftir Apelles, Protogenes og Antifilos nema þeir reyni jafnffamt sjálfir að 11 m, 1-26. !2 grfska orðið „khreios" merkir nytsamur. 13 I, 81-92. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.