Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 57

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 57
Lestur og ritskýring mála. Sama má segja um þá sem hyggjast verða mælskumenn. Orð hinna fomu rithöfunda, hugmyndaauðgi þeirra, tær stQl, snjöll efnismeðferð og glæsileg framseming, í einu orði enginn hinna góðu kosta mælskulistar þeirra kemur að gagni nema menn æfi sig að skrifa á hveijum degi. Á öðrum stað segir Þeon:14 Með því að æfa khreiu verða menn ekki aðeins leiknir í að halda ræður heldur bætir það skapgerð manna, þar eð við æfum okkur á orðræðum hinna spöku. Æfingar Þeons þyngjast stig af stigi. Þær eiga að brúa bilið milli fræðslu skólakennaranna (grammatici) og framhaldsnámsins hjá mælskukennurunum (rhetorunum).15 Þær hefjast á léttum æfingum, þar sem stúdentinn á að endursegja kafla, en þyngjast síðan í æfingar sem gera meiri kröfur til rökfimi og skapandi hugmyndaflugs stúdentsins.16 í kaflanum um „khreiu“ lýsir Þeon æfingarferlinu.17 Fyrst endursegir stúdentinn innihald „khreiunnar," síðan umorðar hann hana og breytir um tölu og föll í textanum. í þriðja lagi talar stúdentinn um það sem hann fellir sig við í textanum. í fjórða lagi gerir hann athugasemd við það sem hann er ósáttur við. í fimmta lagi lengir hann textann með innskotum eða styttir hann. í sjötta lagi gagnrýnir hann ,Jchreiuna“ fyrir að vera: a) óljós; b) margorð; c) takmörkuð; d) ósennileg; e) óframkvæmanleg; f) röng; g) skaðleg; h) til einskis nýt; g) ósiðleg. Af öðrum æfingum hjá Þeoni má nefna „dæmisögu“ (myþos), „frásögn“ (diegema), „almannaróm“ (koinos topos), „lýsingu" (ekfrasis), „persónusköpun“ (prosopopoiia), „lofræðu“ (enkomiorí), „samanburð“ (synkrisis), „álitamál“ (þesis) og „lög“ (nomos). „Dæmisögu“ skilgreinir Þeon sem „upp spunna sögu sem dregur upp mynd af sannleikanum“.18 „Frásögn“ er skilgreind sem „lýsing á atburðum sem hafa gerst eða gætu hafa gerst“.19 „Almannarómur“ er „orðræða um efni sem menn eru sammála um, bæði um lesti og dygðir“.20 f „persónusköpun“ vom stúdentar t.d. æfðir í að semja sannfærandi 14 I, 40-43. 16 Bonner, Education, bls. 52-64; 250. 16 I, 175-198. 17 m, 139-291. 18 IV, 1. 19 V, 1-2. 20 VI. 1-2. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.