Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 58

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 58
Jón Sveinbjömsson persónulýsingar og leggja orð í munn persónu sem hæfðu henni og öllum aðstæðum. Til dæmis: Hvað myndi eiginmaður segja við konu sína þegar hann væri að leggja í langferð eða hershöfðingi við hermenn sína þegar mikil hætta steðjaði að. Stúdentar vom einnig æfðir í að semja ræður sem nafngreindir menn hefðu getað haldið við ákveðin tækifæri.21 í „lýsingu“ (ekfrasis) vom stúdentar æfðir í að lýsa mönnum, bardögum, landslagi, dýralífi á þann hátt að áheyrendur eða lesendur sæju það fyrir hugskotssjónum sínum.22 I „þesis“ er fjallað um álitamál svo sem hvort rétt sé að giftast eða ekki.23 Helstu þátttakendur í Progymnasmata em auk höfundar (sögumanns og innbyggðs höfundar) og lesanda (áheyranda sögumanns og innbyggðs lesanda): 1. Þeir sem sömdu æfingamar, völdu t.d. texta og gerðu úr honum „khreiu“. 2. Þeir sem sömdu bókmenntatextana sem notaðir vom. 3. Þeir sem önnuðust kennslu stúdenta og kenndu þeim að beita textum. 4. Stúdentar sem hugðust leggja stund á mælskulist. 5. Sögupersónumar í æfingarköflunum. 6. Almenningur. Höfundur reynir að fá lesandann til þess að setja sig í spor þátttakenda, sumpart í spor þeirra sem önnuðust kennslu stúdenta og fengu þá til að iðka þessar æfingar og taka framfömm, sumpart í spor stúdentanna sem hugðust leggja stund á mælskulist og þroska hæfni sína að beita þessum æfíngum til þess að geta haft áhrif á aðra og sumpart í spor persónanna í æfingunum. Höfundur skírskotar einnig til almenns álits manna. Veigamikill þáttur í þessu ferli virðist felast í að fá lesandann bæði til þess að lifa sig sjálfan í spor annarra og fá aðra til þess að gera það sama. Allt þetta bendir til þess hve fjölbreytt og öflugt bókmenntalífíð hefur verið og hvers höfundur krafðist af áheyrandanum og lesandanum. Þetta sýnir mátt hins ritaða og talaða máls í samfélaginu. Þegar nútímamaður les rit frá þessum tímum er honum hollt að gera sér þetta ljóst. Fræðimenn hafa reynt að taka mið af þessum ritum og bókmenntaskilgreiningu þeirra og kannað hvemig þau geti varpað ljósi á 21 vm, 5. 22 VII, 1-6. 23 XI, 1-2. Nánari kynning og þýðing á þessum æfingum bíður betri tíma. Sjá nánar: Bonner, Educaúon, bls. 250 - 308; Kennedy, Greek Rhetoric, bls. 54-73. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.