Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 59
Lestur og ritskýring
rit Nýja testamentisins. Einkum hafa menn hingað til kannað hvemig
„khreian“24 gæti gefið vísbendingu um dæmisögur25 guðspjallanna og
hlutverk þeirra.
Menn hafa einnig í auknum mæli kynnt sér aðferðir og stflbrögð í
mælskulistar- og rökfræðiritum26 og sýnt fram á þýðingu þeirra fyrir
biblíurannsóknir. Hingað til hafa menn einkum reynt að benda á stílbrögð
sem höfundar Nýja testamentisins hafi notað úr þessum ritum. Rit
Heinrich Lausbergs Handbuch der literarischen Rhetorik 22 og Elemente
der literaríschen Rhetorík 28 hafa komið mönnum að miklu gagni í þessu
sambandi. Sem dæmi um rannsóknir þar sem reynt er að skilgreina
stflbrögð mælskulistar í Biblíunni má m.a. nefna skýringarrit Hans Dieter
Betz á Galatabréfinu.29 Auk rannsókna á stflbrögðum hafa ýmsir beint
athyglinni að því við hvaða aðstæður orðræðan er sögð (rhetorícal
situatiori).3Q í mælskulist er talað um þrjár megin tegundir orðræðu,
„réttarfarslega“ (dikanikon),31 „stjómmálalega“ eða „ráðgefandi“
24 Nýlega kom út fyrsta bindi rannsókna vinnuhóps við Institute for Antiquity and
Christianity í Claremont: R. H. Hock & E. N. 0'Neil,77)e Chreia in Ancient Rhetoric,
Volume I. The Pro-gymnasmata (Texts and Translations 27; Atlanta: Scholars Press,
1986).
25 V.K. Robbins, „The Chreia and the New Testament", Aune D.E.,Graeco-Roman
Literature and the New Testament (Scholars Press 1987); B. L. Mack & V. K. Robbins,
Rhetoric in the Gospels: Narrative Elaboraúon as Argument, (Foundation and Facets;
Philadelphia: Fortress, 1987); D. Patte, Kingdom and Children. Aphorism, Chreia,
Structure. Semeia 29. (Scholars Press 1983). Snemma næsta árs kemur út bókin
Ancient Quotes & Anectdotes. From Crib to Crypt (Sonoma CA: Polebridge Press feb.
1988) eftir Vemon K. Robbins. Þar er að finna safn gyðinglegra, kristinna, grískra,
rómverskra og íslamskra smásagna (svonefndra „pronouncement stories“ eða
,,apofðegmata“) frá fomöld og flokkar höfundur þær eftir því við hvaða aðstæður þær em
sagðar.
26 Benda má m.a. á ýmsar greinar og rannsóknaryfirlit sem birst hafa í tímaritinu
Rhetorica, sem gefið er út af The Intemational Society of the History of Rhetoric; sjá
einnig: W. B. Homer, The Present State of Scholarship in Historical and
Contemporary Rhetoric (Columbia/ London: University of Missouri Press, 1983).
22 I-H, (Múnchen: Huebner, 1960).
28 8. útg. (Múnchen: Huebner, 1984).
29 H.D. Betz, Galatians, A Commentary on Paul's Letter to The Churches in Galatia,
(Fortress Press 1979); W. Wuellner, "Where is Rhetorical Criticism Taking Us?," The
Catholic Biblical Quarterly, Vol. 49,1987 bls. 448-463.
30 G. A. Kennedy, New Testament Interpretation through rhetorical Criticism, (Chapel
Hill, NC: University of North Carolina, 1984 ) bls. 34-36; Lausberg, Elemente, 21-
23.; Wuellner, „Where is Rhetorical Criticism Taking Us?“ bls. 450 n. 11.
31 Kennedy, Greek Rhetoric, bls. 6-19; Lausberg, Handbuch, bls. 86-123.
57