Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 73

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 73
Jónas Gíslason ER ÞÖRF Á ENDURMATI ÍSLENZKRAR KIRKJUSÖGU? I Er þörf á endurmati íslenzkrar kirkjusögu? Þessi spuming kann að koma einhverjum undarlega fyrir sjónir. íslendingar eru stundum við hátíðleg tækifæri kallaðir söguþjóðin; við teljum oft ósjálfrátt, að við þekkjum náið sögu liðinna kynslóða í þessu landi, svo að þar sé fátt á huldu. Víst er það rétt, að fslendingar þekkja sögu sína betur og nánar en flestar aðrar þjóðir; svo er fynr að þakka miklum og ómetanlegum heimildum frá liðnum öldum. íslenzkar heimildir em meiri en margra annarra þjóða frá fyrstu öldum byggðar í landinu. Hitt er staðreynd, að mikið vantar á, að við kunnum full skil sögu okkar; oft virðist næsta tilviljunarkennt, hvað hefur varðveitzt í heimildum og hvað hefur glatazt eða aldrei verið skráð. Auk þess hefur á allra seinustu tímum komið fram nýtt mat á mörgum þeim heimildum, sem áður vom taldar óyggjandi eða að minnsta kosti sæmilega trúverðugar. Mönnum er nú orðið ljóst, að íslendingasögumar t.d. em alls ekki sagnfræði í nútímaskilningi, heldur oft miklu fremur sögulegar skáldsögur, þar sem ramminn er réttur, en höfundur fer frjálslega með efnið, að ekki sé meira sagt; stundum hefiir hann jafnvel fjallað um eigin samtíð í búningi frásagna frá löngu liðnum tímum. Þess vegna væri jafnhæpið að telja þessar sögur sagnfræðilegar og ef farið væri að byggja á sögulegum skáldsögum Halldórs Laxness sem sagnfræðilegum heimildum, þegar hann notar ákveðna sögulega atburði sem uppistöðu í bókum sínum. í eftirfarandi ritgjörð langar mig til þess að fjalla um nauðsyn endurmats íslenzkrar kirkjusögu. Jafnframt er rétt að minna á, að langtímum saman er íslenzk kirkjusaga verulegur hluti almennrar þjóðarsögu, miklu meir en raun ber vitni um sögu flestra annarra þjóða. Island hafði aldrei innlendan konung; biskupamir í Skálholti og á Hólum vom jafnan í hópi voldugustu höfðingja landsins og áhrif kirkjunnar mótuðu þjóðlífið í flestum greinum; má segja, að breyting hafi fyrst orðið á þessu upp úr aldamótum 1800. Þess vegna er ljóst, að endurmat íslenzkrar kirkjusögu hlýtur að leiða til vemlegs endurmats íslenzkrar þjóðarsögu. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.