Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 92

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 92
Kristján Búason beztu handrita. Þá notuðu þeir félagar útgáfu þýzks guðfræðings í Leipzig, C. Tischendorfs (d. 1874), sem byggði einkum á skinnhandriti frá 4. öld að nær allri biblíunni á grísku. Þetta handrit hafði hann fundið 1859 í Sankti Katarínaklaustrinu á Sínaifjalli. Útgáfa þeirra á gríska texta Nýja testamentisins frá 1881 var stórmerkur áfangi í textagagnrýni. Útgáfuxmi fylgdi ítarlegur inngangur að vísindalegum textarannsóknum. Um aldamótin 1900 gaf svo þýzki nýjatestamentisfræðingurinn í Berlín, Bemard Weiss (d. 1908), út texta Nýja testamentisins, sem byggði einkum á 4. aldar skinnhandriti af grísku biblíunni, sem hafði varðveitzt í Vatikansafninu í Róm, en fræðimönnum hafði þá fyrir nokkru verið veittur aðgangur að með útgáfu þess. Undir lok 19. aldarinnar og fram á þessa starfaði í Þýzkalandi einhver mesti guðfræðingur 19. aldarinnar, prófessor Adolf Hamack (d. 1930), síðast prófessor í Berlín. Hann var afkastamikill fræðimaður í flestum greinum guðfræðinnar, fyrst og fremst sögu fomkirkjunnar, en einnig í biblíufræðum, sögu kirkju feðranna og samstæðilegri guðfræði, þ.e. trúfræði og siðfræði. Hamack fór í saumana á heimildum frá tímum frumkirkjunnar og komst að þeirri niðurstöðu, að Baur og Tiibinger-skóli hans hefði ekki haft fræðileg rök fyrir að hafna hefð kirkjunnar um uppmna og söfnun rita Nýja testamentisins. Adolf Hamack varð þekktastur fyrir nokkra fyrirlestra sína, sem komu út um 1900 undir heitinu Was ist Chrístentum? (Hvað er kristindómur? ). Þar lagði hann að hætti aldarmótaguðfræðinnar - eða frjálslyndu guðfræðinnar - áherzlu á varanlegt gildi siðgæðis kristindómsins andstætt mikils hluta kenninga hans, sem hann taldi hafa þróazt fyrir hellenistísk áhrif. Þetta rit kom út á íslenzku árið 1926 undir heitinu Krístindómurinn í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar, þáverandi skólastjóra á Eiðum, síðar prófessors og biskups. 20. öldin Nú skal vikið að rannsóknum á sviði nýjatestamentisfræða á þessari öld. Þeim má skipta í rannsóknarsvið eftir helztu greinum fræðanna: 1. Gríska Nýja testamentisins. 2. Textagagnrýni og textasaga. 3. Rannsóknir í sögu ritsafhs Nýja testamentisins. 4. Samtímasaga Nýja testamentisins. 5. Inngangsfræði eða bókmenntasaga Nýja testamentisins. 6. Útlegging eða ritskýring einstakra rita Nýja testamentisins. 7. Saga frumkristninnar. 8. Guðfræði Nýja testamentisins í heild og einstakra rita. 9. Rannsóknir á þeim ritum fomkirkjunnar, sem lentu utan saftisins. Tíminn leyfir okkur ekki að gera öllum þessum rannsóknarsviðum skil, þess vegna verður aðeins dvalið við valda áfanga og viðfangsefni. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.