Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 114

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 114
Þórir Rr. Þórðarson V Frelsi í látbragði í sjónvarpinu var í júlílok 1987 sýnt frá guðsþjónustum nýrra trúarhópa í Reykjavík. Þar dönsuðu menn, lyftu höndum og sungu af hjartans lyst. Þetta fyrirbæri olli nokkxum umræðum. Trúarlegur dans hefur tíðkast á öllum öldum og í mörgum trúarbrögðum. Sál konungur dansaði frammi fyrir örkinni. í Saltaramnn er talað um að tengja saman dansraðimar, allt inn að altarinu.13 Duke Ellington samdi trúarlegan dans, og var hann fluttur í virðulegum kirkjum í New York. Helgileikir em víða ræktir innan ramma guðsþjónustunnar, og eiga séra Jakob Jónsson og séra Haukur Ágústsson þakkir skildar fyrir starf í þeim efnum. Að lyfta höndum í bæn, sem einkennir trúarhópa þessa, er einnig fom kirkjulegur siður. Bænastelling okkar flestra er að spenna greipar og lúta höfði. En hin foma bænastelling var allt önnur. Menn hófu upp hendur sínar14 og lyftu þeim eins og loftneti sem taka skyldi við guðlegum geislum og helgum áhrifum. Ekki felli ég mig að öllu leyti við guðsþjónustusiði þessa, en þeir eiga samt rétt á sér. Og okkur er hollt að minnast þess að lútherska guðsþjónustan, bæði hér og í Þýskalandi, er býsna föst í köldum formum og stundum líflaus. Almenningur í kirkjunni vill festu í siðum og háttprýði í framgöngu kirkjulegra þjóna, jafiit prestsins sem annarra. En menn vilja líka hátíðarbrag. Þar ríkir hátíð sem gleðin fær útrás. Tónlistin tjáir þetta flestu betur, ef allir kirkjugestir taka þátt í henni og syngja af hjartans lyst. í þessum efnum getum við mikið lært af kaþólsku kirkjunni, t.d. á Norður-Ítalíu og í Þýskalandi. Mér em minnisstæðar tvær kaþólskar guðsþjónustur sem ég tók þátt í á Trínitatishátíð á Norður-Ítalíu fyrir þremur ámm, önnur var kl. 8 og var ítölsk, hin kl. 10 og var fyrir þýska kaþólska túrista. Þetta var skemmtileg reynsla, stórkostleg í minningunni, uppbyggileg og örvandi. Kirkjan var gríðarstór, nýbyggð, í nýtískulegum stíl. Hún var troðfull við báðar guðsþjónustur. Þama var mikið sungið, einkum við þýsku guðsþjónustuna. Þýska kaþólska kirkjan hefur tekið upp sálma Lúthers í messu sína, og syngja menn sálma hans með mikilli gleði. Hefði það einhvem tíma þótt tíðindum sæta. Þama í kirkjunni söng hver maður, en þegar ég leit í kring um mig sá ég engan með sálmabók. Allir virtust kunnu sálmana utan bókar. Menn tóku undir bænimar og mikil hreyfmg var, sérstaklega er allir gengu fram og kona tók að úthluta sakramentinu 13 Ps 118.27, sbr. 149.3a, 150.4a. 14 Ps 28.2, 63.5, 134.2. 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.