Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 120

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 120
Þórir Kr. Þórðarson Frásögur Fjodors Dostojefskís bera svip af Fjallræðu Jesú. Einfaldleikinn og notkun sterkra andstæðna eru honum töm. En fyrst og fremst markast ritmennska hans af því að hann er sífellt að berjast við þverstæður lífsins í anda prédikunar Krists og persónu hans. Kristsmyndin kemur oft fyrir í sögum Dostojefskís. Kristur birtist sem hinn hrjáði í píslum sínum meðal hinna umkomulausu, en sigrar í upprisu sinni (að hætti rússneskrar kristni). En mynd Jesú sjálfs er mynd hins þögla sem beygir sig undir grimmd mannanna, elskar þá með þögn sinni og hryggist yfir þeim. vn Stflfræði og merking í blaðagrein sem birtist nýlega (Mbl. 6.8.87), „Eyðnikrossinn,“ stígur fram á ritvöllinn höfundur sem er nákvæmlega eins og lesendur þeir eiga að vera sem skrifaðar em fyrir trúarlegar, kirkjulegar greinar og bækur. Það er auðséð á greininni að hann les mikið, er m.a. vel að sér í Biblíunni, hann er hugmyndaríkur og reynir að gera sér sjálfstæða grein fyrir hlutunum. Hann kemst að vísu að niðurstöðum sem að minni hyggju em alrangar. En það skiptir ekki öllu, heldur hitt, að við þá eina er hægt að eiga orðastað sem em forvitnir. Auk þess birtir grein hans vanrækslusyndir okkar guðfræðinganna, sem höfum ekki gefið lestrarfúsu fólki kost á lesefni um niðurstöður rýninna biblíuvísinda og guðfræðilegrar túlkunar kristninnar. í greininni segir: Margar af boðunum guðspjallanna eru góðar og fallegar. Menn með sæmilega gott hjartalag, mannlegar eðlishvatir, opin eyru og augu, geta vel tileinkað sér þær sem góða leiðsögn á lífsleiðinni. Samt er nú svo að á síðum guðspjallanna er að finna fyrirmæli, sem aðeins er á færi þeiira að fara eftir, sem eru gjörsamlega blindir, heymarlausir og síðast en ekki síst nokkum veginn sneyddir mannlegri náttúm. Sýnishom: „Hver sem lítur á konu með gimdarhug hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu . . .“ (o.s.frv., og mörg önnur dæmi tekin.) Hér fjallar höfundur um orð Jesú í Fjallræðunni (Matteus, 5.28). Honum finnst þetta hörð ræða, og er ekki að undra. Það þótti mörgum á undan honum, t.d. lærisveinunum við annað tækifæri (Jóhannes, 6.60, þótt öðruvísi sé þýtt nú). En hér sem endranær við lestur Biblíunnar er spumingin: „Hvemig lestu?“ Hvað meikir það sem ég les? Hvemig ber að túlka það? Hver einasti texti, hver blaðagrein, hvert ljóð er háð því hvað fyrir höfundinum vakir. í blaðagrein er það venjulega augljóst, en í ljóði er það oft hulið hvað höfundurinn er að fara, þar til lesandinn hefur þrengt sér inn í ljóðið, gert vemnd þess að sinni og loks öðlast skilning á því. Þá lýkst ljóðið upp fyrir lesandanum eins og blóm sem opnar sig. Fjallræða Jesú er í eins konar ljóðaformi: stuttar og meitlaðar setningar, oft í spekiritastíl, en einnig með stfleinkennum hebresku 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.