Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 57

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 57
Prestaskólinn í Reykjavík og samhengið í íslenskri prestsmenntun lagslegt umhverfi átti að móta prestsmenntunina. Málsvarar síðara viðhorfsins gengu aftur á móti út frá því að starfsvettvangur prestanna væri fyrst og fremst í kirkjunni, þar lægju frumskyldur þeirra. Þá gengu þeir út frá fremur hefðbundn- um skilningi á prestshlutverkinu þar sem lögð var áhersla á að prestamir ættu að vera sálusorgarar og andlegir leiðtogar safnaðanna. Hér gætir því kirkjulegri áherslu þó hún sé e.t.v. ekki sérlega lúthersk en samkvæmt hefðbundum evangel- ískum skilningi felst frumhlutverk prestsins í að boða orðið og þjóna að sakra- mentunum. Sálgæslan er þá fremur talin vera innifalin í þessu tvennu en að hún sé skoðuð sem sjálfstætt og sérhæft hlutverk prestsins. Þetta hlýtur að hafa verð holl umræða. Hún snýst um það til hvaða félagslega veruleika og starfshlutverks prestar skuli menntaðir. Af þessum sökum var vissu- lega tekist á um stefnu við undirbúning að stofnun Prestaskólans í Reykjavík. I upphafi hélt ég því fram að Prestaskólinn hafi valdið straumhvörfum í menntun presta. Þau straumhvörf eru þó e.t.v. ekki eins afdráttarlaus, skýr eða formleg og við síðari tíma menn höfum oft viljað vera láta þar sem ekki var litið svo á í byrjun að kennslan í Prestaskólanum væri á háskólastigi. Konungleg „resolution“ um stofnun skólans segir að hann skuli í öllu tilliti teljast hliðstæður lærða skólanum, vera undir yfirumsjá stiftsyfirvalda eins og hann og lúta dag- legri stjóm forstöðumanns er bar embættistitilinn „lector theologiae“ en það var sami titill og yfirkennari á Bessastöðum hafði áður haft. Með tilkomu skólans er þó tekið að krefjast tveggja ára menntunar eftir lokapróf úr lærðum skóla af verðandi prestum í landinu. Það eitt og sér felur í sér umtalsverða breytingu. Þá er einnig ljóst að Prestaskólinn efldist fljótt og fékk skýrari einkenni háskólastigs. Munar þar mikið um að kennsla í forspjallsvísind- um var tekin upp á öðru starfári skólans þótt ekki væri gert ráð fyrir henni í hinni upphaflegu skipulagsskrá. Skólinn óx líka hratt upp úr stofnskrá sinni og í reglu- gerð frá 1850 segir: Prestaskólinn, sem eftir ákvörðun sinni er æðri menntunar- skóli handa prestsefnum á íslandi er vísindaleg stofnun sér í lagi og að öllu leyti útaf fyrir sig. Prestaskólinn skal vera undir yfirumsjón stiftsyfirvalda, en öll ná- kvæmari umsjá skal falin forstöðumanni Prestaskólans á hendur. Hér eru tekin af öll tvímæli um að skólinn á sér engar hliðstæður í landinu og honum er tryggður a.m.k. vísir að akademísku frelsi. Mikilvægustu straumhvörfin í sögu prestsmenntunar sem felast í stofnun Prestaskólans koma þó einkum fram í því að nú er í fyrsta sinn tekið að krefjast eiginlegs guðfræðináms af prestsefnum á Islandi þótt nokkur breidd sé vissulega í kröfunum þar sem embættisgengi er bundið við kandídatspróf frá guðfræði- deild Hafnarháskóla eða burtfararpróf frá Pretaskólanum í Reykjavík og voru bæði prófin tali jafngild. Með þessu móti þróaðist prestastéttin hratt í átt til mun samfelldari stéttar hvað menntun áhræri og sú breidd sem einkenndi hana áður 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.