Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 69
Breytingar á skólamálum á Islandi áfyrri hluta 19. aldar náttúrusögu og náttúrufrœði (naturhist. og fysik), jarðfrœði og hvað sem vill af mœling og reikningi. Eg hef grannkynnt mér hér einhvum besta skólann í Danmörku meir en hálft ár og hef enn heilt ár eða meir til að kynna mér skólana í Höfn sem eg á nú tækifæri til að umgangast bestu kennarana við. [...] Hér ríður á að reisa embœttið, þá er eg sem stendur maðurinn. Gáðu að því að eg meðal annars þekki allt ísland og flesta menn á íslandi og er vinsæll og eini mað- urinn sem stendur sem gæti komið í lag náttúrursafni heima ef eg fengi tóm og húsrúm.29 í bréfi sem Konráð skrifaði Jónasi 6. mars 1844 lýsti hann yfir því að hann vissi „ekkert um skólann" og háskólastjórnin hafi allt í „manns morði“, en hafði samt eftir J.O. Hansen í skólastjórnarráðinu „að það mætti ekki bíða lengur en til vors að gera eitthvað við hann - að minnsta kosti bæta við nýjum kennara“. Hins vegar leist honum ekki á blikuna ef Jón Sigurðsson yrði yfirkennari við skólann. Svo tók eg mig til einu sinni hér í vetur og fór til þeirra með þesskonar viðbjóð, sem vant er að kalla bænarskrá, og beiddist að verða kennari í dönsku, þýsku og íslensku (eða: íslensku, þýsku og dönsku, ef þú vilt það heldur). [...] Það væri ekki ólaglegt, að gera Sivertsen (hann kallaði sig svo fyrir einu ári) að Overlærer, en víkja þeim frá, Schevfing] og Sveinbirni. - Séra Helgi kvað mælast til að verða rektor, en vera þó prestur í Reykjavík; en ætti hann þá ekki líka að verða biskup og stiftprófastur? Barðaflettir kvað mæla ósköp fram með honum; sá hefur vit á því! Ef þú vilt verða undirkennari Jóns Sigurðssonar við skólann, þá muntu varla þurfa annað, en senda bænarskrá til skólastjómarinnar; líklega lætur hún undan, eins og heimakoma. Ef eg ætti að fara til skólans, þá tala eg ekki um, hvað eg vildi vinna til, að þú værir þar líka.30 Það sýnir áhuga Jónasar á gangi þessa máls að hann skrifaði Jóni Sigurðssyni 15. mars og spurði hann hvers hann væri vísari. Það gætir óþolinmæði í orðum hans og biður hann að láta sig vita ef eitthvað gerist og talar um að koma á fót náttúrugripasafni við skólann.31 Konráð kom enn að Lærða skólanum og hver yrði gerður þar að rektor í bréfi til Jónasar á föstudaginn langa 5. apríl 1844 og nauðsyn þess að koma þar á kennslu í náttúrufræði og sagði af því tilefni: Cleasby er kunnugur Rosenvinge, og eg hef verið að leggja niður fyrir honum, hver nauðsyn væri á að setja kennara í náttúrufræði á Islandi. Það er ekki svo vitlaust, þó það liggi ekki sem beinast við. En þú átt sjálfur að skrifa Memorial og setja skólastjóminni allt þetta mál fyrir sjónir - það liggur beinast við. Geturðu ekki fengið náttúrufræðingana við háskólann (Forchhammer o.s. frv.) á það mál? [...] Þeir þykjast vera í mestu vandræðum - fyrst Scheving hafi ekki sótt - hvort þeir eigi að gjöra séra Helga eða Sveinbjöm Egilsson að rektor. Er það ekki dæmafátt? Skólinn ætti sjálfur að sækja um að fá þig, ef þú fæst ekki með öðra móti - bæði kennarar og skólapiltar, eða að minnsta kosti kennararnir.32 29 Sama rit II, bls. 198-99). 30 Bréf Konráðs Gíslasonar, bls. 61-62. 31 Jónas Hallgrímsson. Ritverk II, bls. 200-01. 32 Bréf Konráðs Gíslasonar, bls. 70. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.