Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 85
Afhverju leggjum við stuud á guðfrœði? legri umfjöllun verið mjög áberandi og hafa guðfræðingar skipst í fylkingar eftir skoðunum sínum í þessum efnum.3 Samspil guðlegrar opinberunar og mannlegrar reynslu í fyrsta bindi ritraðar sinnar um samstæðilega guðfræði, sem kom út árið 1951, setur þýski guðfræðingurinn Paul Tillich fram grundvöllinn að guðfræði sinni.4 Þar segir hann meðal annars: Guð svarar spumingum fólksins, þess vegna spyr guðfræðin spuminga sem tilheyra mennskri tilvem og hún mótar síðan svörin sem fást í sjálfs-opinberun Guðs í samræmi við spurningamar. Þannig túlkaði Tillich þau órofa tengsl sem hann áleit vera á milli spurninga manna og guðlegrar opinberunar eða svara. Það er einmitt samspil hins mannlega og guðlega sem mótar gmndvöllinn að guðfræðilegri aðferðafræði Tillichs sem hann kallaði hliðstæðu-aðferð („method of correlation"). Guðfræði Tillichs, sem einkennist af trúvörn, byggir á þeimi sannfæringu að opinbemn Guðs svari þeim spuming- um sem liggja til gmndvallar mennskri tilvem og þess vegna eigi hinn kristni boðskapur erindi til fólks á öllum tímum, einnig á okkar tímum.5 „Engin spurning verður til (og ekkert svar er gefið!) í sögulegu tómarúmi; það er ákveðinn einstaklingur sem spyr á ákveðnum tíma og á ákveðnum stað“, segir kanadíski guðfræðingurinn Douglas John Hall í bók sinni um Guð og þján- inguna.6 Hall tekur það fram að sögulegar aðstæður skipti ekki alltaf jafn miklu máli, áhrifin fari eftir eðli spurningarinnar. Eigi að síður leggur hann áherslu á mikilvægi sögulegra aðstæðna fyrir guðfræðilega umfjöllun, þar sem forsendan fyrir því að sannleikans sé leitað í einlægni og hann rannsakaður og túlkaður sé sú að trúin og kenningin horfist í augu við þær spurningar, viðhorf, gildismat, 3 Friedrich Schleiermacher (1768-1834) hefur verið talinn upphafsmaður nútfma túlkunarkenn- inga, en einnig hefur honum hlotnast sá heiður að vera kallaður faðir mótmælendaguðfræði nú- tímans. Schleiermacher taldi að ekki nægði að beita ákveðnum grundvallarreglum við túlkun á texta heilagrar ritningar, en til þess að brúa bilið milli ritunartíma Biblíunnar og samtíma les- andans lagði Schleiermacher fram „sálfræðilega túlkunaraðferð". Sjá Braaten og Jenson: Christian Dogmatics, vol. 1, bls. 21. 4 Paul Tillich (1886-1965) hefur haft ómæld áhrif á guðfræðiumræðu 20. aldarinnar, beggja megin Atlantshafsins, en guðfræði hans var undir miklum áhrifum frá guðfræði Friedrichs Schleiermachers. Bæði Schleiermacher og Tillich hafa verið mjög umdeildir fyrir áherslur sín- ar á þá tegund guðfræði sem kölluð hefur verið guðfræðin að neðan („von unten“), af því að hún gefur mannlegri reynslu miðlæga stöðu. Engu að sfður fer þeim guðfræðingum fjölgandi, sem líkt og Schleiermacher og Tillich leggja áherslu á mikilvægi mannlegrar reynslu í guð- fræðilegri umræðu. Tillich skrifaði trúfræði sína (Systematic Theology) í lok starfsferils síns í þremur bindum. Kom fyrsta bindið út árið 1951, en hin tvö árin 1957 og 1963. 5 Sjá Tillich: Systematic Theology, vol. 1, bls. 59-64. 6 Hall: God and Human Sufferíng, bls. 24. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.