Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 150

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 150
Jón Sveinbjörnsson móta eftir þeim lögmálum sem gilda á því tungumáli sem þýtt er á. Vandinn felst í að greina frumtextann, koma orðum að merkingarþáttum hans og færa þessa þætti yfir á viðtökumálið. Áherslan hvílir hér á viðtakandanum eða lesandanum. Þýðing er trú frumtexta ef hún hefur sömu áhrif á lesendur og ætla má að frum- textinn hafi haft á upprunalega lesendur. Nida talar um „dynamic equivalence“ - „áhrifajafngildi“ - og telur að þarna sé verið að koma orðum að því ferli sem góðir þýðendur hafi fylgt af eins konar eðlishvöt. Áhrif Nida má sjá í hinum svo- nefndu „Good News“ þýðingum þar sem þýðingaraðferðum hans er beitt.20 Af þeim „áhrifajafngildis" þýðingum sem ég hef séð finnst mér einna mest til um þýsku þýðinguna Die Gute Nachricht.2' Hún er mjög vönduð og kemur með margar snjallar þýðingarlausnir. Önnur viðhorf til þýðinga koma m.a. fram í þýðingarreglum Charles W. Hedrick frá 1994.22 Þar varar hann við því að klæða forna texta í nútímabúning og telur hætt við að þýðandinn læði hugmyndum samtíðar sinnar inn í textann og brengli honum þannig. Að hans mati á þýðing að vera trú þeim félagslegu að- stæðum og bókmenntalegu hefðum sem ríktu þegar textinn var upphaflega sam- inn. Þess vegna telur hann ráðlegra að taka fremur minna en meira inn í þýðing- una og setja skýringar og túlkunarmöguleika neðanmáls. Þar sem vafamál eru í frumtexta verði að halda þeim í þýðingunni og þegar þýðandi er neyddur til að taka afstöðu milli valkosta beri að greina frá öðrum valkostum neðanmáls. Hedr- ick telur að þýðandinn eigi að reyna að halda stflbrögðum frumtextans jafnvel þótt þau verki ekki á nútíma lesendur og reyna að hafa formið sem líkast, jafnvel halda orðaröð frumtextans. Hann leggur meira upp úr áhrifamætti textans í upphaflegu samhengi en áhrifamætti textans nú á dögum. I bókinni A Translator ’s Freedom23 greinir Cecil Hargreaves frá viðbrögðum nokkurra höfunda24 við nýrri enskum biblíuþýðingum í samanburði við eldri enskar þýðingar sem mótað hafa enska biblíuhefð allt frá 16. öld. Hann rekur áhrifasögu og bókmenntagildi eldri þýðinganna og fjallar einkum um gildi þýð- ingar William Tyndales sem kom út 1526 og einnig þýðingu Jakobs konungs sem 20 Good News Bible with Deuterocanonicals/Apocrypha. The Bible in Today 's English Version. American Bible Society (New York) 1987. 21 Die Bibel in heutigem Deutsch. Die Gute Nachricht des Alten und Neuen Testaments mit den Spatschriften des Alten Testaments (Deuterokanonische Schrijten/Apokryphen). Deutsche Bibelgesellschaft (Stuttgart) 2. útg. 1982. 22 Westar Institute Program. Spring '94. Santa Rosa, CA. 1994. 23 C. Hargreaves, A Translator's Freedom. Modem English Bibles and Their Language. (Biblical Seminar; no.22), Sheffield Academic Press (Sheffield) 1993. 24 P. Levi, The English Bible. Eerdmans (Grand Rapids) 1974; P. Mullen, The New Babel. SPCK (London) 1987; S. Prickett, Words and the Word: Language, Poetics and Biblical Interpreta- tion Cambridge University Press (Cambridge) 1986. 148
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.