Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 213

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 213
Yfirlit yfir sögu lúthersrannsókna Rétt er að geta þess að áhrifa þessarar túlkunarhefðar gætir einnig í bók Erik H. Erikson Young Man Luther. Erikson reynir að skilgreina baráttu Lúthers með aðferðum sálgreiningarinnar, en áttar sig ekki nægilega á málfarsnotkun miðalda. Þetta á sérstaklega við um málfar þjáningar dulúðarinnar15 sem Lúther notar. Óneitanlega bendir Erikson á marga athyglisverða þætti, en er því miður mjög einhliða í túlkun heimilda sinna.16 Innan kaþólsku kirkjunnar blómstra nú Lúth- errannsóknir og átta menn sig æ betur á hinum „kaþólska" Lúther og hve sterk hin samkirkjulega hefð kemur fram í ritum og gjörðum siðbótamannsins. Áhugi fræðimanna beinist að því hve „kaþólsk" kjarnaatriðin í guðfræði Lúthers eru, þ.e. réttlætiskenningin og trúarskilningurinn. Fyrstan má nefna Otto Hermann Pesch er skrifað hefur mikið verk um réttlætingarkenninguna hjá Lúth- er og Tómas frá Akvínó. Pesch ber saman guðfræði Lúthers og Tómasar og kemst að þeirri niðurstöðu að það sé meira sem sameinar en það sem skilur að. Mun þessara tveggja guðfræðinga er samkvæmt Pesch aðallega að finna í að- ferðafræði þeirra. Tómas gengur út frá skynseminni og styðst við aðferðir heim- spekinnar í framsetningu sinni, á meðan Lúther gengur út frá trúarreynslu mannsins og setur hugsun sína fram með málfari og hugsun Biblíunnar.17 Þá má einnig nefna Peter Manns, lærisvein Lortz, sem hefur dýpkað skilgreiningar hans. Manns undirstrikar hve „kaþólskur“ trúarskilningur Lúthers er og að hann sé alls ekki hægt að samsama við huglægni, sem svo oft er haldið fram í gagnrýni kaþólskra á Lúther.18 Manns hefur einnig skrifað afbragsgóða ævisögu Lúthers sem hann kallar Martin Luther auk fjölda greina um Lúther er hann kallar „Vater im Glauben“'9 eða föður okkar í trúnni, þ.e. sem fyrirmynd. Þó að Lúthermynd Lortz hafi leyst hina röngu mynd rómversku kirkjunnar af hólmi, er hún samt sem áður bjöguð af þeim fordómum að Lúther sé um of bundinn af huglægni. Walter Mostert bendir á í þessu samhengi að Lúther sjálfur áleit skólaspekina vera holdtekju huglægninnar. Einkenni þessarar stefnu er að áliti Lúthers að hún virðir ekki raunveruleika orðsins. í þessu samhengi er rétt að geta þess að páfi studdi skólaspekina.20 15 Brecht: Martin Luther Bd. I, 133-137. 16 Bomkamm fjallar ítarlega um bók Erikson og niðurstöður hans í grein sinni: „Luther und sein Vater“, 38-61. 17 Pesch: Theologie der Rechtfertigung bei Martin Luther und Thomas von Aquin, 918nn. 18 Sjá hér sérstaklega grein Manns: „Fides absoluta-fides incarnata", 1-48. 19 Manns: Vater im Glauben. Studien zur Theologie Martin Luthers. Sjá nánar grein hans í þess- ari bók: „Was macht Martin Luther zum Vater im Glauben ftir die Christenheit?“, 400-423. 20 Mostert: Luther. III. Wirkungsgeschichte, 582. 211
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.